Fréttir

Dósa- og flöskusöfnun Unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Í dag 4. desember munu börn og unglingar frá Unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls ganga í hús og safna flöskum og dósum.
Lesa meira

Fimm norðurlandsmeistaratitlar til Júdódeildar Tindastóls

Norðurlandsmót í Júdó var haldið á Blönduósi í dag. Alls mættu 34 keppendur frá þremur júdófélögum á Norðurlandi: Tindastóli, Pardusi á Blönduósi og KA á Akureyri.
Lesa meira

Vel sótt foreldraæfing

Í kvöld buðu iðkendur Júdódeildarinnar foreldrum, systkinum og öðrum gestum með sér á æfingu þar sem iðkendur fengu tækifæri til að kynna júdóíþróttina og glíma við gestina.
Lesa meira

Yngvi Magnús Borgþórsson tekur við meistaraflokki karla

Yngvi Magnús Borgþórsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Samningur Yngva gildir út tímabilið 2019.
Lesa meira

Fyrirmyndardeild ÍSÍ

Í gær fékk körfuboltadeild Tindastóls endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndardeild ÍSÍ.
Lesa meira

Unglingaráð knattspyrnudeildar sett á laggirnar

Þau miklu gleðitíðindi voru að berast að nýtt unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls var stofnað á fundi deildarinnar í gærkvöld. Fyrstu meðlimir nýs unglingráðs eru þau Íris Ósk Elefsen og Guðmundur Helgi Gíslason.
Lesa meira

Fjáröflun 10.fl. pilta og stúlkna

Jólagjöfin fyrir stuðningsmenn Tindastóls í ár!
Lesa meira

Haukarnir voru sýnd veiði en ekki gefin

Tindastóll og Haukar mættust í Síkinu í kvöld í 3. umferð Dominos-deildarinnar. Venju samkvæmt mættu Ívar Ásgríms og undirsátar grjótharðir til leiks og gáfu Stólunum leik en frábær vörn Tindastóls í þriðja leikhluta gaf þægilegar körfur og heimamenn komu sér í frábæra stöðu sem gestirnir náðu ekki að vinna á. Lokatölur 79-61.
Lesa meira

Grindavíkurstúlkurnar reyndust sterkari á síðustu metrunum

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli spilaði sinn fyrsta heimaleik í nokkur ár þegar þær tóku á móti liði Grindavíkur í 1. deild kvenna í Síkinu í dag. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi en þriðji leikhlutinn reyndist heimastúlkum erfiður eftir að hafa leitt mest allan fyrri hálfleik. Lokamínúturnar voru þó æsispennandi því uppgjöf var aldrei inni í myndinni hjá Stólastúlkum. Þær urðu þó að sætta sig við tap á endanum, lokatölur 78-85 fyrir gestina.
Lesa meira

Valsmenn teknir á beinið

Tindastólsmenn skutust suður í dag og léku við lið Vals í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Stólarnir tóku snemma forystuna og unnu að lokum auðveldan sigur en það var í þriðja leikhluta sem strákarnir léku öldungis prýðilega og skildu Valsarana eftir í spólrykinu. Lokatölur 73-93.
Lesa meira