Fréttir

Júdóiðkendur verðlaunaðir á lokahófi Júdódeildarinnar

Í dag komu Júdóiðkendur Júdódeildar Tindastóls á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum saman og gerðu sér glaðan dag á lokahófi þar sem júdóiðkendur voru verðlaunaðir.
Lesa meira

Vormót Tindastóls í Júdó 2019

Vormót Tindastóls í Júdó var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag. Fimmtíu keppendur mættu til leiks frá fimm júdófélögum: KA á Akureyri, Pardus á Blönduósi, Júdódeild Ármanns og Júdófélagi Reykjavíkur í Reykjavík auk Júdódeildar Tindastóls í Skagafirði.
Lesa meira

Jóhann Björn og Ísak Óli keppa á Smáþjóðaleikunum. Úrslit uppfærð!

í Svartfjallalandi 27. maí- 1. júní.
Lesa meira

Körfubolti, helgina 3.-5. maí 2019

Leikir framundan hjá iðkendum Unglingaráðs kkd. Tindastóls
Lesa meira

Silfur og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdó

Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Laugabóli í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa á mótinu af rúmlega hundrað keppendum.
Lesa meira

María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi

María Finnbogadóttir keppti um síðast liðnu helgi á Skíðamóti Íslands í Böggviðsstaðafjalli við Dalvík. María varð Íslandsmeistari í svigi, bæði í 18-20 ára stúlkna og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta sinn sem að skíðadeild Tindastóls eignast Íslandsmeistara í Alpagreinum. Skíðadeildin er afskplega stolt af Maríu og óskum við henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Lesa meira

Góð foreldraæfing í Júdó

Í kvöld var haldin foreldraæfing hjá Júdódeild Tindastóls þar sem foreldrar og iðkendur skemmtu sér við júdóiðkun.
Lesa meira

Óbreytt stjórn, Björn Hansen heiðraður

Lesa meira

Aðalfundur UMF Tindastóls - FRESTAÐ um viku

Lesa meira

Aðalfundur UMF Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 18:00 í fundarsal á efri hæð Hús frítímans eins og fram hefur komið í auglýsingu í sjónhorni.
Lesa meira