Fréttir

Frjálsíþróttamót á Sauðárkróksvelli 21. og 23. júlí.

Lesa meira

MÍ í frjálsíþróttum í Reykjavík helgina 13.-14. júlí.

Ísak Óli Íslandsmeistari í 110m grind - 1 gull, 2 silfur og 1 brons til UMSS.
Lesa meira

Jamie McDonough ráðinn yfirþjálfari yngri flokka og inn í teymi meistaraflokks karla

Englendingurinn Jamie McDonough hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls. Þá mun Jamie einnig hafa yfirumsjón með æfingum 5.-7.flokks karla ásamt íslenskum þjálfurum og vera með Arnari Skúla Atlasyni í þjálfarateymi meistaraflokks karla.
Lesa meira

Ísak Óli Traustason keppti í tugþraut á Madeira.

Lesa meira

MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum fór fram á Selfossi helgina 15.-16. júní.

Fimm Skagfirðingar voru á meðal keppenda, og unnu þau öll til verðlauna.
Lesa meira

Ísak Óli keppti í tugþraut í Svíþjóð helgina 8.-9. júní.

Lesa meira

Góður árangur á fyrstu mótum sumarsins í frjálsum.

Lesa meira

Skráning fyrir sumarið farin í gang!

Nú er skráning hafin fyrir sumaræfingar yngri flokka. Að venju fer skráningin fram í gegnum Nóra-kerfið. Ýtarlegar leiðbeiningar og slíkt er hægt að finna hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Sumaræfingar og námskeið 2019

Lesa meira

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar að byrja.

Lokahátíð vetrarstarfs á Sauðárkróksvelli 3. júní kl. 17 !
Lesa meira