Fréttir

Opin æfing kvennalandsliðsins í Júdó

Opin æfing kvennalandsliðsins í Júdó fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Þar æfðu bestu júdókonur landsins ásamt ungum og efnilegum.
Lesa meira

Æfingabúðir í Júdó í Svíþjóð

Iðkendur Júdódeildar Tindastóls lögðu land undir fót ásamt iðkendum frá Pardusi á Blönduósi og Ármanni í Reykjavík og tóku þátt í æfingabúðum í Júdó í Stokkhólmi í Svíþjóð síðastliðna helgi.
Lesa meira

Góður árangur Þórönnu á NM / Baltic U23 - 2018.

Skagfirðingar keppa líka á Sumarleikum HSÞ um helgina
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ 2018.

Andrea Maya mótsmeistari í kúluvarpi 15 ára
Lesa meira

Landsliðsæfing í Júdó á Sauðárkróki

Kvennalandsliðið í Júdó mun æfa í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu helgina í ágúst.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum.

Frábær árangur Skagfirðinga !
Lesa meira

Þóranna Ósk valin til keppni á NM/Baltic U23 2018.

Keppir í hástökki í Svíþjóð 11. ágúst.
Lesa meira

Æfing í bardagalistum

Laugardaginn 28. júlí mun Daði Ástþórsson, sem hefur áratuga reynslu sem þjálfari í boxi og öðrum bardagaíþróttum, halda æfingu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Frábærir Skagfirðingar á MÍ í frjálsíþróttum.

Lesa meira

Íslandsmótið í Bogfimi utanhús 2018

Íslandsmótið í bogfimi utanhús verður haldið á Egilsstöðum 6-7 júlí. Bogfimideild Tindastóls er með 1 keppenda að þessu sinni og mun það vera Indriði R Grétarsson sem keppir í trissubogaflokki. Hann hefur lítið keppt og eða æft undanfarin ár en frekar nýtt krafta sína sjá um æfingar og kynna bogfimi á ýmsum stöðum um landið . Nú ætlar hann að sjá hvernig honum gengur á meðal þeirra bestu. :)
Lesa meira