27.05.2018
Þóranna Ósk valin til keppni í hástökki
Lesa meira
26.05.2018
Keppendur frá KA á Akureyri, Júdófélagi Reykjavíkur og Júdódeild Ármanns í Reykjavík og Júdódeild Tindastóls á Sauðárkróki, Hólum, Hofsósi og Varmahlíð öttu kappi í júdó á Vormóti Tindastóls sem haldið var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag.
Lesa meira
24.05.2018
Iðkendur og aðstandendur Júdódeildar Tindastóls komu saman og gerðu sér glaðan dag í gær, sem markaði lok skipulegs starfs deildarinnar þetta starfsárið.
Lesa meira
24.05.2018
Jóhann Björn sigraði glæsilega í 100m hlaupi.
Lesa meira
23.05.2018
Stefanía setti héraðsmet í spjótkasti 15 ára.
Lesa meira
22.05.2018
Meistaraflokkur karla hélt á Reykjanesið, nánar tiltekið í Vogana, um helgina og lék þar við heimamenn í Þrótt. Skemmst er frá því að segja að okkar drengir biðu ósigur 0-4 en þótt tölurnar gefi annað til kynna voru mikil batamerki á leik liðsins að sögn Guðjóns Arnar Jóhanssonar þjálfara.
Lesa meira
14.05.2018
Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn á skrifstofu Tindastóls að Víðigrund 5 þann 28. maí nk.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira
14.05.2018
Tindastóll tapaði nú um helgina fyrir Aftureldingu úr Mosfellsbæ í 2.deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 7-2 fyrir Mosfellinga.
Lesa meira
25.04.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og KR buðu upp á naglbít fyrir troðfullu Síkinu í kvöld í leik sem bauð upp á flest það sem áhorfendur vildu sjá – nema auðvitað vitlaus úrslit því það voru gestirnir úr Vesturbænum sem fóru með sigur af hólmi eftir glæsilega/hörmulega flautukörfu frá Brynjari Þór af öllum mönnum. Já, Guðirnir eru ekki alltaf í stuði. KR-ingar virtust hafa tryggt sér sigur með frábærum kafla seint í leiknum en Stólarnir kröfsuðu sig inn í leikinn í blálokin og besti maður vallarins, Pétur Birgis, jafnaði með þristi þegar 26 sekúndur voru eftir. En Brynjar átti síðasta orðið og KR er nú með 2-1 forystu í einvígi liðanna. Lokatölur leiksins voru 75-77.
Lesa meira
25.04.2018
Grunnskólinn austan Vatna var með íþróttadag fyrir alla nemendur skólans á Sólgörðum í Fljótum í gær. Júdódeild Tindastóls var boðið að vera með júdókynningu í tilefni dagsins en einnig var nemendum boðið upp á sund, ratleik og jóga.
Lesa meira