Fréttir

M.fl.karla

Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili. Sigurður sem býr á Sauðárkróki hefur áður þjálfað hjá félaginu og þekkir bæði félagið og leikmennina inn og út.
Lesa meira

Tindastóll-KR

K-Tak býður stuðningsmönnum liðanna frítt á leikinn.
Lesa meira

Þóranna Ósk sigraði í hástökki

Keppendur UMSS stóðu sig vel á fyrsta stórmóti ársins í frjálsíþróttum, Reykjavíkurleikunum, sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík 17. janúar. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir sigraði í hástökki kvenna, og Jóhann Björn Sigurbjörnsson varð í 3. sæti í 60m hlaupi karla.
Lesa meira

Grátlegt tap í leik kvöldsins hjá strákunum

Lokatölur 97-95.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Fjórir leikir í yngri flokkum og Króksamót
Lesa meira

Króksamótið 2015

Upplýsingar um lið, riðla og tímasetningar. Mikilvægt að mæta hálftíma fyrir fyrsta leik til að greiða þátttökugjald og fá Króksabol.
Lesa meira

Stólarnir komu úr jólafríi um miðjan þriðja leikhluta gegn Stjörnunni

Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sína í öðru sætinu en lokatölur voru 91-82.
Lesa meira

M.fl.kvenna í knattspyrnu

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira

Fyrsti leikur ársins í Domino's deildinni

Búast má við hörkuleik í kvöld í Síkinu kl 19:15, hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Tveir leikir í dag 3. jan
Lesa meira