Fréttir

Grátlegt tap í leik kvöldsins hjá strákunum

Lokatölur 97-95.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Fjórir leikir í yngri flokkum og Króksamót
Lesa meira

Króksamótið 2015

Upplýsingar um lið, riðla og tímasetningar. Mikilvægt að mæta hálftíma fyrir fyrsta leik til að greiða þátttökugjald og fá Króksabol.
Lesa meira

Stólarnir komu úr jólafríi um miðjan þriðja leikhluta gegn Stjörnunni

Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sína í öðru sætinu en lokatölur voru 91-82.
Lesa meira

M.fl.kvenna í knattspyrnu

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira

Fyrsti leikur ársins í Domino's deildinni

Búast má við hörkuleik í kvöld í Síkinu kl 19:15, hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Tveir leikir í dag 3. jan
Lesa meira

Baldur Haraldsson Íþróttamaður Skagafjarðar

UMSS og UMF Tindastóll héldu samkomu í Húsi frítímans á Sauðárkróki 27. desember, þar sem kynntar voru niðurstöður úr vali á „Íþróttamanni Skagafjarðar“ og „Íþróttamanni Tindastóls“ fyrir árið 2014.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

"Íþróttamaður Skagafjarðar 2014" verður kynntur við athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki laugardaginn 27. desember og hefst athöfnin kl. 17. Þá verða ungu og efnilegu íþróttafólki einnig veittar viðurkenningar. Allir velkomnir og veitingar verða í boði.
Lesa meira

Jólakveðja

Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár.
Lesa meira