04.04.2015
Núna þurfa strákarnir á öllum þínum stuðningi að halda, algjör skyldumæting er á þessa leiki. Áfram Tindastóll.
Lesa meira
04.04.2015
Hópur frjálsíþróttafólks úr UMSS er nú staddur í æfingabúðum í Athens í Georgiu í Bandaríkjunum. Æfingar ganga vel og allt gott að frétta.
Lesa meira
03.04.2015
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls verður haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli þriðjudaginn 7. apríl og hefst hann kl. 20:00.
Lesa meira
25.03.2015
Tindastóll og Þór Þ mætast í þriðja sinn á föstudaginn í 8 liða úrslitum. Núna fyllum við Síkið og stöndum þétt við bakið á strákunum.
Lesa meira
23.03.2015
Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Þórs í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik liðanna í rimmu þeirra í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Stólarnir náðu ágætri forystu fyrir hlé en þrátt fyrir góðan endasprett heimamanna þá tókst gestunum að setja fyrir lekann og sigruðu 85-96.
Lesa meira
22.03.2015
leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur beint á tindastolltv
Lesa meira