20.09.2014
Tindastóll og Njarðvík mættust í síkinu í gærkvöldi. Var þetta leikur í riðlakeppni lengjubikars og eru Tindastólsmenn öruggir áfram í 8 liða úrslit.
Lesa meira
15.09.2014
Höfum komist að samkomulagi við Njarðvík að útileikurinn sem við áttum við þá í lengjunni verður leikinn í síkinu.
Lesa meira
15.09.2014
Með þessum sigri er liðið búið að tryggja sig í 8 liða úrslit lengjubikarins.
Lesa meira
11.09.2014
Halda vestur á Ísafjörð á laugardaginn og etja kappi við heimamenn.
Lesa meira
27.08.2014
Áhorfendur velkomnir í íþróttahúsið alla helgina.
Lesa meira
20.08.2014
Árgangar ´97-´08 boðnir velkomnir.
Lesa meira
28.07.2014
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí. Lið UMSS stóð sig mjög vel á mótinu og vann 10 Íslandsmeistaratitla í aldursflokkunum fjórum og alls til 30 verðlauna.
Lesa meira
22.07.2014
Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram í Reykjavík helgina 19.-20. júlí. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Tindastól/UMSS, varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna, hlaut 4066 stig.
Lesa meira
14.07.2014
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem verður haldin um verslunarmannahelgina 1-4. ágúst á Sauðárkróki. Mótið er ætlað ungmennum á aldrinum 11-18 ára.
Þeir sem hafa áhuga á að keppa í sundgreinum skráning er til 27.júlí á www.umfi.is Óskum einnig eftir sjálfboðaliðum til að starfa með okkur að hafa samband í sama síma 8591812 Þorgerði Formann
Lesa meira