Fréttir

Úrslit helgarinnar

Heimaleikur í Dominos deildinni 16.október
Lesa meira

Körfuboltaveturinn farinn af stað

Fyrstu stig m.fl. karla komu inn á fimmtudaginn
Lesa meira

Snilldar endurkoma Stólanna gegn Stjörnunni

Fyrsta umferð í Dominos-deildinni í körfubolta hófst í kvöld. Tindastólsmenn renndu suður í Garðabæ þar sem þeir léku við Stjörnuna. Framan af leik voru strákarnir ekki í gírnum en síðustu 15 mínútur leiksins snéru þeir á heimamenn svo um munaði og unnu á endanum frækinn sigur, 80-85.
Lesa meira

ÆFINGATAFLA

Frjálsíþróttadeildin hefur nú birt æfingatöflu sína fyrir veturinn 2014-2015. Æfingar hefjast mánudaginn 6. október.
Lesa meira

Tindastóll leikur við Fjölni á morgun í Ásgarði Garðabæ.

Búast má við hörkuleik eins og svo oft áður þegar þessi tvö lið mætast. Sporttv.is mun sýna lengjuúrslitin beint á netinu.
Lesa meira

Tindastóll komnir í 4 liða úrslit í lengjubikarnum.

Það var boðið uppá ótrúlegan leik í síkinu í kvöld.
Lesa meira

Stórleikur í Síkinu þriðjudaginn kl 19:15

Tindastóll tekur á móti Snæfellingum á morgun í 8 liða úrslitum lengjubikars. Siguvegarinn úr þeim leik leikur í final four á föstudaginn í Garðabæ.
Lesa meira

Sigur í fyrsta heimaleik.

Tindastóll og Njarðvík mættust í síkinu í gærkvöldi. Var þetta leikur í riðlakeppni lengjubikars og eru Tindastólsmenn öruggir áfram í 8 liða úrslit.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur vetrarins.

Höfum komist að samkomulagi við Njarðvík að útileikurinn sem við áttum við þá í lengjunni verður leikinn í síkinu.
Lesa meira

Tindastóll með öruggan sigur í fyrsta leik.

Með þessum sigri er liðið búið að tryggja sig í 8 liða úrslit lengjubikarins.
Lesa meira