Fréttir

Jóhann Björn tvöfaldur Íslandsmeistari

MÍ í frjálsíþróttum, aðalhluti, fór fram í Hafnarfirði helgina 12.-13. júlí. Jóhann Björn Sigurbjörnsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari í karlaflokki, sigraði bæði í 100m og 200m hlaupum. Alls unnu Skagfirðingar 2 gull-, 3 silfur- og 1 bronsverðlaun á mótinu.
Lesa meira

MÍ-aðalhluti í frjálsíþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í Hafnarfirði nú um helgina, 12.-13. júlí. Skagfirðingar senda vaska sveit til leiks sem gaman verður að fylgjast með.
Lesa meira

Helgi Freyr framlengir við Kkd

frábært fyrir félagið að halda sínum reynslu miklu leikmönnum.
Lesa meira

Unglingalandsmót 2014 á Sauðárkróki

ULM 2014 verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 31. júlí -3. ágúst. Skráning á mótið er hafin og skráningarfrestur stendur til miðnættis sunnudaginn 27. júlí.
Lesa meira

Sumaræfingar í körfubolta

Sumaræfingarnar í körfubolta eru að fara af stað aftur eftir tveggja vikna frí. Verða þær áfram í umsjón Helga Freys Margeirssonar. Verða æfingarnar á mánudögum kl. 16:30-18:00 og á miðvikudögum kl. 17:30-19:00. Fyrsta æfingin í júlí verður miðvikudaginn 2.
Lesa meira

Gautaborgarleikarnir

Á þriðja og síðasta degi Gautaborgarleikanna varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 3. sæti í 200m hlaupi 18-19 ára og Ísak Óli Traustason komst í úrslit í 110m grindahlaupi í sama flokki og endaði í 7. sæti.
Lesa meira

Gautaborgarleikarnir

Á öðrum degi Gautaborgarleikanna varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson Tindastól/UMSS í 2. sæti bæði í 100m og 400m hlaupum 18-19 ára pilta. Í 100m hlaupinu hljóp hann á 10,78sek, en sænskur piltur sigraði. Í 400m hlaupinu var tvöfaldur íslenskur sigur, Kolbeinn Höður UFA sigraði á 48,58sek og Jóhann Björn í 2. sæti á 49,22sek.
Lesa meira

Gautaborgarleikarnir 27.-29. júní

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum fara fram dagana 27.-29. júní. 30 keppendur frá UMSS mæta til leiks. Á fyrsta degi mótsins, náði Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir glæsilegum árangri í hástökki kvenna, þegar hún stökk 1,67m sem er nýtt skagfirskt héraðsmet.
Lesa meira

Myron Dempsey til liðs við Tindastól

Telur stjórn Kkd að endanleg mynd sé að verða komin á mannskapinn fyrir leiktíðina
Lesa meira

Ísland upp í 2. deild EM í frjálsum

Ætlunarverkið tókst hjá íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum. Í keppni 3. deildar Evrópu sigraði Kýpur, Ísland varð í 2. sæti, en Ísrael í 3. sæti af 15 liðum í deildinni. Tvö efstu liðin færast í 2. deild. Einn af hápunktum keppninnar var glæsilegt Íslandsmet okkar manns og félaga hans í 4x100m boðhlaupi karla.
Lesa meira