Fréttir

Úrslit síðustu leikja í körfunni

Unglingaflokkur og 10.flokkur stúlkna duttu naumlega út í 4-liða úrslitum íslandsmótsins í gær í leikjum sem hefðu getað farið á hvorn veginn sem var og 11.flokkur drengja féll út úr 8-liða úrslitum á laugardaginn.
Lesa meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar.

Húsið opnar kl. 20.00 og verður þetta hefðbundið lokahóf og bara að muna að taka góða skapið með sér.
Lesa meira

Drengjaflokkur í úrslit íslandsmótsins

Drengjaflokkur Tindastóls tryggði sér í dag sæti í úrslitum íslandsmótsins þegar strákarnir unnu KR á útivelli 80-90.
Lesa meira

Næstu leikir yngri flokka

Um helgina og í næstu viku eru útileikir hjá 11. flokki drengja, unglingaflokki karla, drengjaflokki og 10. flokki stúlkna.
Lesa meira

Unglingaflokkur í undanúrslit

Unglingaflokkur Tindastóls sigraði KR 105-100 í kvöld og er þar með kominn í undanúrslit íslandsmótsins.
Lesa meira

Unglingaflokkur karla - 8-liða úrslit

Unglingaflokkur karla tekur á móti KR-ingum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 19:30 í 8-liða úrslitum íslandsmótsins.
Lesa meira

Drengjaflokkur í undanúrslit íslandsmótsins

Drengjaflokkur komst í kvöld í undanúrslit íslandsmótsins með auðveldum sigri á Njarðvíkingum 97-53.
Lesa meira

M.fl.karla

Mark Magee, 24 ára gamall enskur sóknar- og miðvallarleikmaður hefur gengið í raðir Tindastóls. Magee lék með u16 og u18 ára liðum Bristol City en fór til Bandaríkjanna árið 2010 þar sem hann lék með Rockhurst háskólanum. Magee kemur til Íslands í lok apríl.
Lesa meira

8-liða úrslit - Drengjaflokkur

Í kvöld kl.19:30 leikur drengjaflokkur Tindastóls við Njarðvíkinga í átta liða úrslitum hér heima. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana áfram í undanúrslitin. Áfram Tindastóll !
Lesa meira

M.fl.karla

Frá knattspyrnudeild Tindastóls Tindastóll hefur fengið til sín Jose Figura, 21 árs gamlan enskan leikmann sem lék með Redbridge háskólanum frá 2009 – 2011. Jose Figura er miðvallarleikmaður og mun koma til landsins í lok aprílmánaðar.
Lesa meira