Fréttir

Leikir helgarinnar

Síðustu leikir meistaraflokkanna á tímabilinu
Lesa meira

Fjórir úr Tindastól í U16 og U18 landsliðunum

Fjórir leikmenn úr Tindastól voru valdir í U16 og U18 landsliðin í körfubolta sem taka þátt í Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Þau eru:
Lesa meira

Tap á Akureyri

Margir lögðu leið sína norður
Lesa meira

Aðalfundur frjálsíþróttadeildarinnar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls fór fram 25. febrúar. Sigurjón Leifsson var endurkjörinn formaður deildarinnar, eins og Guðrún Ottósdóttir gjaldkeri og Hafdís Ólafsdóttir meðstjórnandi. Eiður Baldursson gekk úr stjórn, og voru honum þökkuð góð störf fyrir deildina. Margrét Arnardóttir kemur inn sem tengiliður við foreldra yngri barna.
Lesa meira

Úrvaldsdeildarsætið tryggt.

Höttur sigraði Þór á Egilsstöðum og því getur ekkert lið náð okkur úr þessu.
Lesa meira

Það er risa nágrannaslagur næstkomandi föstudag

Boðið verður uppá sætaferð á leik Þórs Ak og Tindastóls í 1 deild karla á föstudaginn.
Lesa meira

Stelpurnar komnar heim eftir langa helgi

Stelpurnar í m.fl. kvenna lögðu upp í langferð í gærmorgun
Lesa meira

Drengja og Unglingaflokkar með leiki um helgina.

Drengjaflokkur tók á móti Haukum, unglingaflokkur tók á móti Njarðvík. Jafnt var í báðum leikjum eftir venjulegan leiktíma 73-73.
Lesa meira

11 Flokkur með flottan sigur

Töpuðu fyrir sama liði í haust, kvittuðu hressilega fyrir það í dag.
Lesa meira

Vængbrotnir Vængir Júpíters vængstífðir í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í kvöld þegar Vængir Júpíters mættu í heimsókn til Stólanna. Sigur heimamanna var bókaður frá fystu mínútu en Stólarnir voru engu að síður þó nokkra stund að taka til við tvistið því leikmenn virkuðu löngum stundum ansi áhugalausir. Á endanum vannst þó stórsigur, 121-71.
Lesa meira