Fréttir

Stelpurnar á blússandi siglingu.

3 lið jöfn á toppi 1 deildar Tindastóll, Breiðablik og Stjarnan.
Lesa meira

Fjölnir fyrstir til að legga Stólanna í vetur.

Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira

Fjölnir - Tindastóll verður sýndur beint á fjolnir.is.

Lesa meira

Leikir helgarinnar

Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira

Mfl kvenna tekur á móti Grindavík b. á morgun

Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira

Leikur hjá mfl karla.

Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira

M.fl.karla

Bjarki Már Árnason hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls, skrifað var undir samning í gær
Lesa meira

Nettómótið

Nettómótið í körfubolta verður haldið i Reykjanesbæ helgina 1.-2. mars n.k. Mótið er fyrir krakka í 3.-6. bekk. Þeir foreldrar sem áhuga hafa á að fara með börnin sín á mótið hafi samband við unglingaráð á netfangið karfa-unglingarad@tindastoll.is sem fyrst. Ljóst er að þjálfarar barnanna komast ekki þar sem þau eiga bæði leiki þessa helgi.
Lesa meira

ÍR-ingar gerðu út um bikardraum Tindastólsmanna í hörkuleik

Tindastóll og ÍR mættust í hörku körfuboltaleik í Síkinu í kvöld en um var að ræða undanúrslitaleik í Powerade-bikarkeppni KKÍ. Góð stemning var í Síkinu, fjöldi áhorfenda og fámennur en hávær stuðningsmannahópur Breiðhyltinga kryddaði stemninguna enn frekar. Þegar upp var staðið voru það gestirnir sem reyndust sterkari, sigruðu 79-87, og mæta Grindvíkingum í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.
Lesa meira

Þóranna Ósk Íslandsmeistari í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Reykjavík helgina 1.- 2. febrúar. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir varð Íslandsmeistari í hástökki kvenna, stökk 1,66m, sem er jöfnun á skagfirska héraðsmetinu í kvennaflokki. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann silfur í 60m hlaupi og Guðjón Ingimundarson silfur í 60m grindahlaupi.
Lesa meira