Fréttir

Stóra stundin að nálgast.

Það verður boðið uppá flugeldasýningu í Síkinu á morgun og eins gott að fólk mæti og taki þátt í þessu með strákunum.
Lesa meira

Erfið fæðing í Síkinu í kvöld

Tindastóll og lið FSu mættust í Síkinu í kvöld í 12. umferð 1. deildar. Leikurinn varð talsvert meira spennandi en stuðningsmenn Tindastóls hefðu fyrirfram reiknað með og rétt á lokamínútunum sem Stólunum tókst að tryggja sigurinn. Lokatölur voru 93-83.
Lesa meira

10.flokkur stúlkna úr leik í bikarnum

10.fl. stúlkna tapaði í dag fyrir Keflavík í bikarkeppni 10.flokks, 34-48 og eru þar með úr leik.
Lesa meira

Fjölliðamót 8. flokki stúlkna um helgina.

Fjölliðamót 8. flokks stúlkna verður í íþróttahúsinu á Króknum á morgun, laugardaginn 1. febrúar. Til leiks mæta lið Snæfells, Fjölnis og KR-b.
Lesa meira

Tindastóll-Keflavík í 10.fl.stúlkna á föstudag

Á morgun, föstudaginn 31.janúar kl.16:30, leikur 10. flokkur stúlkna Tindstóls við Keflavík heima í bikarkeppni 10.flokks.
Lesa meira

Tindastóll-FSu

FSu hefur verið að stríða liðunum í efri hluta deildarinnar.
Lesa meira

Gullmót KR -Fundur 29.janúar

Fundur kl.18:30 í dag 29.jan í sundlauginni uppi vegna Gullmót Kr þann 7-9 feb haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík 50 m. Í dag eftir sundæfingar hjá báðum hópum er boðið uppá ávexti og grænmeti. Hlökkum til að sjá sem flesta kv. stjórn sunddeildar
Lesa meira

Unglingaflokkur í undanúrslit eftir sigur á Keflvíkingum

Tindastóll komst í kvöld í undanúrslit í bikarkeppni unglingaflokki eftir 83-70 sigur á Keflavík.
Lesa meira

Tindastóll-Keflavík í bikarkeppni unglingaflokks í kvöld

Unglingaflokkur Tindstóls tekur á móti Keflavíkingum í kvöld kl.19 í 8-liða úrslitum í bikarkeppni unglingaflokks.
Lesa meira

Poweradebikarinn undanúrslit.

Leikur Tindastóls og ÍR í Poweradebikarnum fer fram á mánudagskvöld 3 feb kl 19:15
Lesa meira