11.02.2014
Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki verður haldinn í Húsi Frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00
Áhugasamir um bætta aðstöðu er hvattir til að mæta á fundinn.
Knattspyrnudeild Tindastóls
Lesa meira
10.02.2014
MÍ í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar. Næstum 400 keppendur, frá 19 félögum og samböndum mættu til leiks. Bestum árangri Skagfirðinga náði Guðný Rúna Vésteinsdóttir sem varð í 3. sæti í kúluvarpi 12 ára stúlkna.
Lesa meira
09.02.2014
Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR í dag, 95-72. KR-ingar byrjuðu leikinn betur en strákarnir komu til baka og leiddu eftir fyrsta leikhluta 27-19. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 48-40 Tindastól í vil.
Lesa meira
09.02.2014
3 lið jöfn á toppi 1 deildar Tindastóll, Breiðablik og Stjarnan.
Lesa meira
09.02.2014
Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira
07.02.2014
Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira
07.02.2014
Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira
07.02.2014
Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira
05.02.2014
Bjarki Már Árnason hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls, skrifað var undir samning í gær
Lesa meira