Fréttir

Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda

Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki verður haldinn í Húsi Frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 Áhugasamir um bætta aðstöðu er hvattir til að mæta á fundinn. Knattspyrnudeild Tindastóls
Lesa meira

MÍ í frjálsíþróttum 11-14 ára

MÍ í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar. Næstum 400 keppendur, frá 19 félögum og samböndum mættu til leiks. Bestum árangri Skagfirðinga náði Guðný Rúna Vésteinsdóttir sem varð í 3. sæti í kúluvarpi 12 ára stúlkna.
Lesa meira

Unglingaflokkur með sigur á KR

Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR í dag, 95-72. KR-ingar byrjuðu leikinn betur en strákarnir komu til baka og leiddu eftir fyrsta leikhluta 27-19. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 48-40 Tindastól í vil.
Lesa meira

Stelpurnar á blússandi siglingu.

3 lið jöfn á toppi 1 deildar Tindastóll, Breiðablik og Stjarnan.
Lesa meira

Fjölnir fyrstir til að legga Stólanna í vetur.

Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira

Fjölnir - Tindastóll verður sýndur beint á fjolnir.is.

Lesa meira

Leikir helgarinnar

Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira

Mfl kvenna tekur á móti Grindavík b. á morgun

Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira

Leikur hjá mfl karla.

Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira

M.fl.karla

Bjarki Már Árnason hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls, skrifað var undir samning í gær
Lesa meira