18.02.2014
Ellefu leikir voru hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina. 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja spiluðu í turneringum. 11.flokkur stráka spiluðu í bikarnum, auk leikja drengja og unglingaflokks.
Lesa meira
17.02.2014
Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KKÍ hafi borið að setja dómara á leikinn en það hafi hún ekki gert og á þetta féllst Aga- og úrskurðarnefndin og skal leikurinn endurtekinn.
Okkur þykir rétt að koma að sjónarmiðum Tindastóls í máli þessu.
Lesa meira
17.02.2014
Það þurfti framlengingu til að brjóta niður Breiðholts-drengina.
Lesa meira
15.02.2014
Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Reykjavík laugardaginn 15. febrúar. Baráttan um sigurinn var æsispennandi milli liða Norðlendinga og ÍR-inga.
Lesa meira
14.02.2014
Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga. Þegar upp var staðið munaði 33 stigum en lokatölur urðu 106-73.
Lesa meira
14.02.2014
Fjölmargir leikir verða hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina, þar af tveir heimaleikir. Á laugardag leikur 11.flokkur við Grindavík/Þór í bikarnum kl.14 og Drengjaflokkur við Grindavík kl.15:45.
Lesa meira
13.02.2014
Skyldumæting og styðja við bakið á strákunum.
Lesa meira
11.02.2014
Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki verður haldinn í Húsi Frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00
Áhugasamir um bætta aðstöðu er hvattir til að mæta á fundinn.
Knattspyrnudeild Tindastóls
Lesa meira
10.02.2014
MÍ í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar. Næstum 400 keppendur, frá 19 félögum og samböndum mættu til leiks. Bestum árangri Skagfirðinga náði Guðný Rúna Vésteinsdóttir sem varð í 3. sæti í kúluvarpi 12 ára stúlkna.
Lesa meira
09.02.2014
Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR í dag, 95-72. KR-ingar byrjuðu leikinn betur en strákarnir komu til baka og leiddu eftir fyrsta leikhluta 27-19. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 48-40 Tindastól í vil.
Lesa meira