Fréttir

Frá Stjórn KKD

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, búsett á Sauðárkróki.
Lesa meira

Veisla aðra helgina í röð

Stelpurnar eiga aftur heimaleik og strákarnir halda áfram að þvælast um þjóðvegi landsins.
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls:

Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild. Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut, við óbreyttar aðstæður. Tindastóll hefur síðustu tvö ár leikið í 1.deild og haldið sæti sínu með sóma. Það hefur verið byggt á ungum og afar efnilegum heimamönnum með tilstyrk erlendra leikmanna auk þess sem lánsmenn hafa styrkt hópinn.
Lesa meira

11 flokkur að gera gott mót.

Unnu svo aftur í dag á heimavelli. Í dag léku drengirnir við Snæfell í Síkinu. Var leikurinn hin mesta skemmtun og var jafnræði með liðunum nánast allan leikinn.
Lesa meira

Öruggur sigur á Egilsstöðum

Eru ennþá ósigraðir í 1. deildinni eftir 9 sigurleiki í röð.
Lesa meira

Stelpurnar töpuðu naumlega í hörkuleik við Fjölni.

Margt jákvætt hægt að taka með sér úr þessum leik.
Lesa meira

Tindastóll - Fjölnir í 1.deild kvenna kl.17 í dag.

Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTV
Lesa meira

Frestaði leikurinn síðan í gær spilaður í dag kl 18:30

Vonandi verður svefnfriður....:)(Afmælisþjálfari og spússa hans í herbergi 13)
Lesa meira

Leik Hattar og Tindastóls frestað

Búið er að setja leikinn sem frestað var á dagskrá á morgun líklega um 18:00.
Lesa meira

Króksamót Tindastóls næsta laugardag

Hið árlega Króksamót Tindastóls verður haldið i íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn, 11. janúar.
Lesa meira