Fréttir

Stórleikur í Síkinu föstudagskvöld kl 19:15

Búast má við hörkuleik og ætti fólk ekki að láta þennan risaslag fram hjá sér fara.
Lesa meira

Skagfirðingar sigruðu í 4 greinum

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember. Metþátttaka var á leikunum og kepptu alls 772 börn og unglingar frá 29 félögum og samböndum. Skagfirðingar stóðu sig mjög vel, unnu sigur í 4 greinum og voru alls 12 sinnum í verðlaunasætum.
Lesa meira

Nýr þjálfari hjá m.fl. karla

Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina.
Lesa meira

Stelpurnar fyrstar til að leggja Stjörnuna af velli í vetur.

byrjuðu 4 leikhluta á því að skora fyrstu 16 stigin í leikhlutanum.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Drengjaflokkur leikur við Hauka syðra og 7. flokkur drengja spila í fjölliðamóti um helgina í Þorlákshöfn.
Lesa meira

Mfl Kvenna leikur á morgun við Stjörnuna í Garðabæ.

Er þetta útileikur og hvetjum við alla stuðningsmenn á suðurhorninu að mæta og hvetja stelpurnar.
Lesa meira

Stólarnir með enn einn öruggan sigur

Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók með stigin tvö. Lokatölur 73-94.
Lesa meira

Efnileg ungmenni

5 einstaklingar frá Tindastóli hafa verið valdir til að taka þátt í verkefnum á vegum KSÍ.
Lesa meira

Skin og skúrir hjá 8.fl.stelpna

Það skiptast á skin og skúrir hjá stelpunum í 8. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Um miðjan október fóru þær í Stykkishólm og kepptu í B-riðli Íslandsmótsins og höfðu sigur í öllum leikjum sínum og færðust þannig upp í A-riðil.
Lesa meira

Fjölnismenn fengu á baukinn

Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. Lokatölur urðu 109-75 fyrir Tindastól.
Lesa meira