Fréttir

Körfuboltaskóli Tindastóls hefst á sunnudag

Körfuboltaskólinn byrjar á sunnudaginn. Umsjónarmaður verður Óskar Ingi Magnússon.
Lesa meira

Heimaleikur hjá drengjaflokki og 8.fl.kvenna til Stykkishólms

Á morgun laugardaginn 12. október kl.15 tekur tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Donni hættur með Tindastól

Tilkynning frá Tindastóli. Halldór Jón Sigurðsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Donni tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði liðinu í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leikið í 1. deild. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar Donna fyrir góðan tíma og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Lesa meira

Fyrstu leikir vetrarins að fara í gang.

Tindasóll og Augnablik eigast við í Síkinu í fyrsta leik vetrarins í 1. deildinni kl 19:15 á föstudag.
Lesa meira

Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar

Á laugardagskvöldið gerast hlutinir Á Kaffi Krók. Eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Lesa meira

Sigur í fyrsta leik hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur karla, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu.
Lesa meira

Búningapöntun fyrir yngri flokka

Nú er komið að fyrstu búningapöntun vetrarins fyrir krakkana. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi sunnudaginn 13. október n.k. Nánar á http://www.tindastoll.is/index.php?pid=1962
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur unglingaflokks á sunnudaginn

Fyrsti heimaleikur unglingaflokks karla í körfubolta verður við Stjörnuna úr Garðabæ á sunnudaginn kl.16:00. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Gulrætur til sölu

Sunddeildin er að selja gulrætur beint frá bónda í Fljótshólum í Flóahreppi (selfoss dreifbýli).Pokinn er á 1500 kr 1,3 kg.Foreldrar sundiðkenda sem eru ekki á facebook eru beðin um að hafa samband í s: 8561812
Lesa meira

FLÖSKUSÖFNUN

Leikmenn 3.fl. drengja eru að hefja söfnun sína fyrir utnalandsferð á næsta ári. Í kvöld ætla þeir að ganga í hús og safna flöskum. Við biðjum alla að taka vel á móti þeim.
Lesa meira