11.10.2013
Körfuboltaskólinn byrjar á sunnudaginn. Umsjónarmaður verður Óskar Ingi Magnússon.
Lesa meira
11.10.2013
Á morgun laugardaginn 12. október kl.15 tekur tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
11.10.2013
Tilkynning frá Tindastóli.
Halldór Jón Sigurðsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Donni tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði liðinu í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leikið í 1. deild. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar Donna fyrir góðan tíma og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Lesa meira
08.10.2013
Tindasóll og Augnablik eigast við í Síkinu í fyrsta leik vetrarins í 1. deildinni kl 19:15 á föstudag.
Lesa meira
07.10.2013
Á laugardagskvöldið gerast hlutinir Á Kaffi Krók. Eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Lesa meira
06.10.2013
Unglingaflokkur karla, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu.
Lesa meira
04.10.2013
Nú er komið að fyrstu búningapöntun vetrarins fyrir krakkana. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi sunnudaginn 13. október n.k. Nánar á http://www.tindastoll.is/index.php?pid=1962
Lesa meira
04.10.2013
Fyrsti heimaleikur unglingaflokks karla í körfubolta verður við Stjörnuna úr Garðabæ á sunnudaginn kl.16:00. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
03.10.2013
Sunddeildin er að selja gulrætur beint frá bónda í Fljótshólum í Flóahreppi (selfoss dreifbýli).Pokinn er á 1500 kr
1,3 kg.Foreldrar sundiðkenda sem eru ekki á facebook eru beðin um að hafa samband í s: 8561812
Lesa meira
30.09.2013
Leikmenn 3.fl. drengja eru að hefja söfnun sína fyrir utnalandsferð á næsta ári. Í kvöld ætla þeir að ganga í hús og safna flöskum. Við biðjum alla að taka vel á móti þeim.
Lesa meira