Fréttir

Fyrsti heimaleikur unglingaflokks á sunnudaginn

Fyrsti heimaleikur unglingaflokks karla í körfubolta verður við Stjörnuna úr Garðabæ á sunnudaginn kl.16:00. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Gulrætur til sölu

Sunddeildin er að selja gulrætur beint frá bónda í Fljótshólum í Flóahreppi (selfoss dreifbýli).Pokinn er á 1500 kr 1,3 kg.Foreldrar sundiðkenda sem eru ekki á facebook eru beðin um að hafa samband í s: 8561812
Lesa meira

FLÖSKUSÖFNUN

Leikmenn 3.fl. drengja eru að hefja söfnun sína fyrir utnalandsferð á næsta ári. Í kvöld ætla þeir að ganga í hús og safna flöskum. Við biðjum alla að taka vel á móti þeim.
Lesa meira

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar

Um síðustu helgi voru haldnar uppskeruhátíðir fyrir fjórða-, þriðja- og meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu og veitta viðurkenningar að venju. Hjá meistaraflokki karla þótti Atli Arnarson bestur en hjá konunum Bryndís Rut Haraldsdóttir. Meistaraflokkarnir komu saman á laugardagskvöldið og hlutu eftirfarandi leikmenn viðurkenningar:
Lesa meira

Meistararnir úr leik í Lengjunni þrátt fyrir stórsigur á Val

Tindastólsmenn léku Valsmenn illa í Vodafonehöllinni í gærkvöldi þegar liðin mættust í síðustu umferð riðlakeppninnar. Þrátt fyrir það komust Stólarnir ekki í úrslitakeppnina því Grindvíkingar völtuðu á sama tíma yfir granna sína í Keflavík og enduðu Suðurnesjaliðin í tveimur efstu sætum riðilsins.
Lesa meira

Valur og Tindastóll mætast í Vodafonehöllinni

Leikurinn sýndur á Kaffi Krók neðri sal.
Lesa meira

Ruglkafli Keflvíkinga í þriðja leikhluta skóp öruggan sigur þeirra

Keflvíkingar komu í heimsókn á Krókinn í kvöld og léku við Tindastól í Lengjubikarnum í körfunni. Leikurinn var ágæt skemmtun framan af leik en gestirnir völtuðu yfir okkar menn í þriðja leikhluta og unnu sanngjarnan sigur, 68-92.
Lesa meira

Tindastóll mætir Keflavík

Síðast völtuðu Keflavík yfir okkur og höfum við þá harma að hefna.
Lesa meira

Öruggur sigur gegn Völsurum í Síkinu

Í gær áttust við í Lengjubikarnum fyrstudeildarliðið Tindastóll og úrvalsdeildarliðið Valur úr Reykjavík í Lengjubikarnum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Stólarnir komu vel stemmdir til leiks og byrjuðu af krafti.
Lesa meira

Sundæfingar eru byrjaðar og yngri byrja 24.sept

Lesa meira