Fréttir

Þristurinn

"Þristurinn", frjálsíþróttakeppni fyrir 11-15 ára, milli liða frá UMSS, USAH og USVH, fór fram á Blönduósvelli 14. ágúst. Austur-Húnvetningar sigruðu í heildarstigakeppninni, Skagfirðingar urðu í 2. sæti og Vestur-Húnvetningar í 3. sæti.
Lesa meira

Fjölliðamót 2013-2014

Ath: Áætlun þessi er gerð með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða gerðar á skipulagi keppnistímabilsins.
Lesa meira

Góður árangur UMSS á MÍ 15-22

"Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára" fór fram í Kópavogi helgina 10.-11. ágúst. Skagfirðingar lönduðu 6 Íslandsmeistaratitlum og unnu alls til 22 verðlauna.
Lesa meira

Unglingalandsmót 2013 karfa

Unglingarnir stóðu sig vel á Unglingalandsmót 2013 í körfu
Lesa meira

Unglingalandsmót

Hópur krakka frá Tindastóli keppti í körfubolta á Unglingalandsmótinu sem haldið var á Höfn í Hornafirði. Krakkarnir náðu góðum árangri eins og sjá má hér. Hjá stelpum 15-16 ára kepptu þær Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir, Árdís Eva Skaftadóttir, Valdís Ósk Óladóttir, Jóna María Eiríksdóttir, Margrét Helga Sigurbjargardóttir og lentu í 4 sæti. Hjá strákum 13-14 ára kepptu Halldór Broddi Þorsteinsson, Guðni Bjarni Kristjánsson, Haukur Sindri Karlsson, Rúnar Ingi Stefánsson og fengu til liðs við sig þá Þorgeir frá Borgarnesi og Almar frá Hvammstanga og enduðu í 3. sæti Þeir Ragnar Ágústson og Skírnir Már Skaftason kepptu í flokki 11-12 ára með Þór frá Akureyri og gerðu sér lítið fyrir og unnu gullið. Svo keppti Pálmi Þórsson með HSH (Snæfelli) í 15-16 ára og þeir lentu i 3. sæti og einnig keppti sama lið í 17-18 ára og enduðu þar i 2. sæti Helga Þórsdóttir, Árdís Eva Skaptadóttir og Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir kepptu með HSH í 17-18 ára og lentu í 2. sæti
Lesa meira

Landsleikir í Laugardalshöll

Á sunnudaginn síðasta töpuðu strákarnir okkar fyrir Búlgaríu og í gær unnu þeir Rúmeníu.
Lesa meira

Higgins þjálfar Tindastól

Kemur til Tindastóls sem spilandi þjálfari.
Lesa meira

Helgi Rafn framlengir í Síkinu

Segir að bjart sé yfir körfuboltanum í Skagafirði.
Lesa meira

Körfuboltinn byrjaði formlega í kvöld

Í kvöld var fysta æfing vetrarins undir stjórn Bárðar og Kára
Lesa meira

Proctor til Tindastóls

Lesa meira