Fréttir

Unglingalandsmót 2013 karfa

Unglingarnir stóðu sig vel á Unglingalandsmót 2013 í körfu
Lesa meira

Unglingalandsmót

Hópur krakka frá Tindastóli keppti í körfubolta á Unglingalandsmótinu sem haldið var á Höfn í Hornafirði. Krakkarnir náðu góðum árangri eins og sjá má hér. Hjá stelpum 15-16 ára kepptu þær Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir, Árdís Eva Skaftadóttir, Valdís Ósk Óladóttir, Jóna María Eiríksdóttir, Margrét Helga Sigurbjargardóttir og lentu í 4 sæti. Hjá strákum 13-14 ára kepptu Halldór Broddi Þorsteinsson, Guðni Bjarni Kristjánsson, Haukur Sindri Karlsson, Rúnar Ingi Stefánsson og fengu til liðs við sig þá Þorgeir frá Borgarnesi og Almar frá Hvammstanga og enduðu í 3. sæti Þeir Ragnar Ágústson og Skírnir Már Skaftason kepptu í flokki 11-12 ára með Þór frá Akureyri og gerðu sér lítið fyrir og unnu gullið. Svo keppti Pálmi Þórsson með HSH (Snæfelli) í 15-16 ára og þeir lentu i 3. sæti og einnig keppti sama lið í 17-18 ára og enduðu þar i 2. sæti Helga Þórsdóttir, Árdís Eva Skaptadóttir og Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir kepptu með HSH í 17-18 ára og lentu í 2. sæti
Lesa meira

Landsleikir í Laugardalshöll

Á sunnudaginn síðasta töpuðu strákarnir okkar fyrir Búlgaríu og í gær unnu þeir Rúmeníu.
Lesa meira

Higgins þjálfar Tindastól

Kemur til Tindastóls sem spilandi þjálfari.
Lesa meira

Helgi Rafn framlengir í Síkinu

Segir að bjart sé yfir körfuboltanum í Skagafirði.
Lesa meira

Körfuboltinn byrjaði formlega í kvöld

Í kvöld var fysta æfing vetrarins undir stjórn Bárðar og Kára
Lesa meira

Proctor til Tindastóls

Lesa meira

ULM 2013 á Höfn í Hornafirði

"16. Unglingalandsmót UMFÍ" var haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir fremur kalda og vindasama daga, gekk mótið vel fyrir sig og þátttakendur skemmtu sér vel.
Lesa meira

Tindastóll sigraði Þrótt nokkuð örugglega

Erfitt að finna betri afþreyingu á Króknum en að fara á fótboltaleik þegar okkar strákar í Tindastól spila svona flottan bolta. Nýtum sumarið og hittumst og skemmtum okkur hjá frábærlega flottu liði Tindastóls. Góður 3-0 sigur í gær
Lesa meira

ULM 2013

"Unglingalandsmót UMFÍ" er haldið um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði. Mótið er vímulaus skemmtun ungmenna með fjölbreyttri íþróttakeppni, sem hefur fyrir löngu sannað sig sem vinsælasta útihátíðin fyrir unglinga um verslunarmannahelgina.
Lesa meira