04.06.2013
"3. Landsmót UMFÍ 50+" verður haldið í Vík í Mýrdal dagana 7.-9. júní í umsjá USVS.
Keppt verður í fjölmörgum greinum íþrótta og ýmislegt fleira verður til skemmtunar.
Frjálsíþróttakeppnin verður kl. 14-18 á laugardag, og kl. 10-13 á sunnudag.
Lesa meira
04.06.2013
Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í kvenna- og karlaflokki, : opnir flokkar og boðsundi. Síðasti skráningardagur er til miðnættis 14. Júní: sund@tindastoll.is Þarf að koma kt og nöfn og hvað liðið heitir einnig einstaklingsgreinar. Stjórn sunddeildar er komin með kvenna sveit skorum á aðrar deildir og Fyrirtæki að taka þátt.
Lesa meira
03.06.2013
Það var 7 stiga hiti og norðaustan gola þegar leikur Tindastóls og Víkings Ólafsvík byrjaði, völlurinn grænn, fagur og blautur, fótbolta aðstæður mjög góðar.
Byrjunarlið Tindastóls: Bryndís Rut (M), Sunna Björk (F), Guðrún Jenný, Snæbjört, Ólína Sif, Guðný Þóra, Carolyn Polcari, Rakel Svala, Svava Rún, Leslie Briggs og Rakel Hinriks.
Lesa meira
03.06.2013
Tindastóll tapaði sínum fyrsta leik í 1.deildinni í ár þegar Grindvíkingar unnu full stóran sigur 4-1. Atli Arnarson skoraði mark okkar manna en það dugði ekki því Grindvíkingar settu fjögur á okkur.
Lesa meira
03.06.2013
Nú er kjörið tækifæri á að skella sér á sundnámskeið fyrir fólk og fullorðna en það verður
3.-17. júní
í Sundlaug Sauðárkróks kl. 17.10-18.10,
2-3 æfingar á viku. Gjald 2.500 kr
Sigurjón Þórðarson sundgarpur leiðbeinir. Hringdu í s:8561812 og skráðu þig.
Lesa meira
30.05.2013
Frá og með 1. júní verða æfingar Frjálsíþróttadeildar Tindastóls mánudaga til föstudaga kl. 19:00- 21:00.
Lesa meira
29.05.2013
Sunddeild Tindastóls er 20 ára og í tilefni þess bjóðum við frítt í sund í Sundlaug Sauðárkróks,
sunnudaginn 2. júní, milli kl. 15-17. Þar verða ýmsar uppákomur og góðgæti,
heitt kaffi og kakó, svali og grillaðar pylsur. Boðið verður uppá frítt í nudd og er fólk
beðið um að skrá sig á skráningarlista í sundlauginni s: 4535226
Lesa meira
26.05.2013
Tindastóls rútan sem Fisk-seafood gaf félaginu í vetur stendur deildum félagsins og liðum deildanna til boða.
Lesa meira
24.05.2013
Engin sundæfing þessa daga.
Lesa meira
24.05.2013
Steven Beattie og Elvar Páll með mörk okkar manna sem lönduðu fyrsta deildarsigrinum í ár.
Næsti leikur er gegn Hamri á miðvikudaginn, en spilað verður á Grýluvelli.
Lesa meira