11.04.2013
UFA heldur Aprílmót í frjálsíþróttum í Boganum á Akureyri laugardaginn 13. apríl frá kl. 10:45-16:00. Keppt verður í öllum aldursflokkum frá 9 ára og yngri, upp í karla- og kvennaflokk.
Lesa meira
11.04.2013
Nú er heldur betur farið að síga á seinni hlutann í Íslandsmóti yngri flokka. Um helgina eru það 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja sem loka fjölliðamótum þessa tímabils og drengjaflokkur spilar tvo heimaleiki í Síkinu.
Lesa meira
11.04.2013
9. flokkur stúlkna tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að ná 3. sætinu í síðasta A-riðliðsmótinu um helgina. Drengjaflokkurinn vann báða sína leiki um helgina og unglingaflokkur karla sinn leik. 10. drengja og 7. drengja stóðu sig ágætlega í sínum mótum.
Lesa meira
08.04.2013
Vegna veikinda, fellur morgunæfingin í fyrramálið, þriðjudag niður.
Lesa meira
07.04.2013
Í vikunni var undirritaður samstarfssamningur til fjögurra ára á milli Knattspyrnudeildar Tindastóls og JAKO. Tindastóll mun leika í JAKO búningum næstu fjögur árin og á það við alla flokka félagsins.
Lesa meira
07.04.2013
M.fl.karla og m.fl. kvenna töpuðu bæði leikjum sínum í gær 0-3. Leikur strákanna var að sögn mjög dapur og komust þeir aldrei inn í leikinn. Því fór sem fór.
Lesa meira
06.04.2013
Báðir meistaraflokkarnir eiga leik í dag í Lengjubikarnum. Kl. 16:00 leika strákarnir í Reykjavík en mótherjinn er BÍ/Bolungarvík. Kl. 17:00 hefst leikur hjá stelpunum við Hött en sá leikur verður í Boganum á Akureyri.
Lesa meira
04.04.2013
10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn.
Lesa meira
01.04.2013
Knattspyrnumaðurinn Hólmar Eyjólfsson mun leika með Tindastóli í sumar í 1.deildinni. Samningar hafa náðst við félag hans VfL Bochum í Þýskalandi, en það var faðir hans Eyjólfur Sverrisson sem sá um þessa samninga fyrir Tindastól.
Lesa meira
26.03.2013
Fjórir yngri flokkar tóku þátt í síðustu umferð fjölliðamótanna um helgina og stóðu sig heilt yfir vel.
Lesa meira