03.06.2013
Tindastóll tapaði sínum fyrsta leik í 1.deildinni í ár þegar Grindvíkingar unnu full stóran sigur 4-1. Atli Arnarson skoraði mark okkar manna en það dugði ekki því Grindvíkingar settu fjögur á okkur.
Lesa meira
03.06.2013
Nú er kjörið tækifæri á að skella sér á sundnámskeið fyrir fólk og fullorðna en það verður
3.-17. júní
í Sundlaug Sauðárkróks kl. 17.10-18.10,
2-3 æfingar á viku. Gjald 2.500 kr
Sigurjón Þórðarson sundgarpur leiðbeinir. Hringdu í s:8561812 og skráðu þig.
Lesa meira
30.05.2013
Frá og með 1. júní verða æfingar Frjálsíþróttadeildar Tindastóls mánudaga til föstudaga kl. 19:00- 21:00.
Lesa meira
29.05.2013
Sunddeild Tindastóls er 20 ára og í tilefni þess bjóðum við frítt í sund í Sundlaug Sauðárkróks,
sunnudaginn 2. júní, milli kl. 15-17. Þar verða ýmsar uppákomur og góðgæti,
heitt kaffi og kakó, svali og grillaðar pylsur. Boðið verður uppá frítt í nudd og er fólk
beðið um að skrá sig á skráningarlista í sundlauginni s: 4535226
Lesa meira
26.05.2013
Tindastóls rútan sem Fisk-seafood gaf félaginu í vetur stendur deildum félagsins og liðum deildanna til boða.
Lesa meira
24.05.2013
Engin sundæfing þessa daga.
Lesa meira
24.05.2013
Steven Beattie og Elvar Páll með mörk okkar manna sem lönduðu fyrsta deildarsigrinum í ár.
Næsti leikur er gegn Hamri á miðvikudaginn, en spilað verður á Grýluvelli.
Lesa meira
21.05.2013
Sundæfingar eru aftur byrjaðar eins og á æfingartöflu hér vinstra megin. Hlökkum til að sjá ykkur á æfingu.
Lesa meira
19.05.2013
Tindastóll gerði 1-1 jafntefli gegn Völsung. Liðið er komið með tvö stig eftir tvo leiki. Næsti leikur er á fimmtudaginn gegn Þrótti, en sá leikur er sýndur í beinni á SportTV.
Lesa meira
15.05.2013
...ofl..síðasta vikan sem þetta er svona v/skólasunds sem líkur 17.maí.
Lesa meira