Fréttir

Tap gegn Grindavík

Tindastóll tapaði sínum fyrsta leik í 1.deildinni í ár þegar Grindvíkingar unnu full stóran sigur 4-1. Atli Arnarson skoraði mark okkar manna en það dugði ekki því Grindvíkingar settu fjögur á okkur.
Lesa meira

Komdu á sundnámskeið fyrir fullorðna 3-17.júní

Nú er kjörið tækifæri á að skella sér á sundnámskeið fyrir fólk og fullorðna en það verður 3.-17. júní í Sundlaug Sauðárkróks kl. 17.10-18.10, 2-3 æfingar á viku. Gjald 2.500 kr Sigurjón Þórðarson sundgarpur leiðbeinir. Hringdu í s:8561812 og skráðu þig.
Lesa meira

Æfingar Frjálsíþróttadeildar UMFT

Frá og með 1. júní verða æfingar Frjálsíþróttadeildar Tindastóls mánudaga til föstudaga kl. 19:00- 21:00.
Lesa meira

Allir velkomnir 2.júní í Sundlaug Sauðárkróks kl. 15-17

Sunddeild Tindastóls er 20 ára og í tilefni þess bjóðum við frítt í sund í Sundlaug Sauðárkróks, sunnudaginn 2. júní, milli kl. 15-17. Þar verða ýmsar uppákomur og góðgæti, heitt kaffi og kakó, svali og grillaðar pylsur. Boðið verður uppá frítt í nudd og er fólk beðið um að skrá sig á skráningarlista í sundlauginni s: 4535226
Lesa meira

Tindastólsrútan

Tindastóls rútan sem Fisk-seafood gaf félaginu í vetur stendur deildum félagsins og liðum deildanna til boða.
Lesa meira

Sundlaugin er lokuð vegna viðgerða 27-29.maí

Engin sundæfing þessa daga.
Lesa meira

Þrjú stig á töfluna

Steven Beattie og Elvar Páll með mörk okkar manna sem lönduðu fyrsta deildarsigrinum í ár. Næsti leikur er gegn Hamri á miðvikudaginn, en spilað verður á Grýluvelli.
Lesa meira

Venjulegar sundæfingar byrjaðar

Sundæfingar eru aftur byrjaðar eins og á æfingartöflu hér vinstra megin. Hlökkum til að sjá ykkur á æfingu.
Lesa meira

Jafntefli í fyrsta heimaleik tímabilsins

Tindastóll gerði 1-1 jafntefli gegn Völsung. Liðið er komið með tvö stig eftir tvo leiki. Næsti leikur er á fimmtudaginn gegn Þrótti, en sá leikur er sýndur í beinni á SportTV.
Lesa meira

Sundæfingar 14-17.maí

...ofl..síðasta vikan sem þetta er svona v/skólasunds sem líkur 17.maí.
Lesa meira