06.05.2013
Sumaræfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar hefjast í þessari viku, nánar tiltekið í dag. Um hefðbundið sumarprógramm verður að ræða, eða tvær æfingar í viku fyrir krakka frá 6. - 10. bekk.
Lesa meira
03.05.2013
Núna eru rétt rúmar tvær vikur í að flautað verður til leiks á Sauðárkróksvelli og bæjarprýðin lítur vægast sagt illa út. Mikill klaki lá á vellinum í langan tíma í vetur og fór klakinn ekki af vellinum fyrr en vinnuvélar voru búnar að brjóta hann af. Hvort þær aðgerðir fóru of seint af stað er erfitt að svara á þessum tímapunkti en ljóst er að við þurfum mikinn hlýindakafla, kraftaverk, nýtt gras... eða gervigras til að geta spilað á grænu grasi í byrjun móts.
Lesa meira
01.05.2013
Breyting á æfingartíma hjá sunddeild þessa daga frá 2-17 maí vegna skólasunds 1-3 bekkjar..ofl..
Lesa meira
30.04.2013
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari U-18 ára landsliðs karla, hefur kallað á Pétur Rúnar Birgisson í landsliðið vegna forfalla.
Lesa meira
30.04.2013
Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, hefur kallað Bríeti Lilju Sigurðardóttur inn í landsliðið, sem tekur þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar.
Lesa meira
29.04.2013
Ár hvert heldur Kiwanisklúbburinn Drangey og sunddeild Tindastóll bikarsundmót í Sundlaug Sauðárkróks þann 30.apríl
Mót kl. 17:00. Upphitun kl. 16:30.
38 keppendur frá Sauðárkróki og Blönduósi hafa skráð sig.
Bæjarbúar látið nú sjá ykkur á sundmóti muna eftir að klæða sig vel, komið á sundmót og hvetjið unga og efnilega sundkeppendur..ofl
Lesa meira
29.04.2013
Tindastóll sendi fríðan flokk krakka á Kjarnafæðismót Þórs í minnibolta sem haldið var á laugardaginn var. Mikið fjör var á mótinu og krakkarnir okkar alsælir.
Lesa meira
28.04.2013
10. flokkur stúlna var síðastur yngri flokka Tindastóls til að ljúka Íslandsmótinu þetta árið. Stelpurnar duttu úr leik í undanúrslitum fyrir sterku liði Keflavíkur 46-21.
Lesa meira
28.04.2013
Sumarið nálgast og kominn tími fyrir frjálsíþróttafólk að huga að dagsetningum móta. Tveir hlutar Meistaramóts Íslands, MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga, fara fram á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira
27.04.2013
í kjölfar samninga sem Knattspyrnudeild Tindastóls gerði við JAKO á dögunum mun Tindastóll spila í nýjum búningum þetta keppnistímabilið. Stutt er í fyrsta leik tímabilsins og því ekki seinna vænna en að auglýsa nýja búningin. Ingvi Hrannar, Edvard Börkur og Bjarni Smári tóku sig til og útbjuggu auglýsingu til að kynna nýja búnigin,
Lesa meira