30.04.2013
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari U-18 ára landsliðs karla, hefur kallað á Pétur Rúnar Birgisson í landsliðið vegna forfalla.
Lesa meira
30.04.2013
Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, hefur kallað Bríeti Lilju Sigurðardóttur inn í landsliðið, sem tekur þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar.
Lesa meira
29.04.2013
Ár hvert heldur Kiwanisklúbburinn Drangey og sunddeild Tindastóll bikarsundmót í Sundlaug Sauðárkróks þann 30.apríl
Mót kl. 17:00. Upphitun kl. 16:30.
38 keppendur frá Sauðárkróki og Blönduósi hafa skráð sig.
Bæjarbúar látið nú sjá ykkur á sundmóti muna eftir að klæða sig vel, komið á sundmót og hvetjið unga og efnilega sundkeppendur..ofl
Lesa meira
29.04.2013
Tindastóll sendi fríðan flokk krakka á Kjarnafæðismót Þórs í minnibolta sem haldið var á laugardaginn var. Mikið fjör var á mótinu og krakkarnir okkar alsælir.
Lesa meira
28.04.2013
10. flokkur stúlna var síðastur yngri flokka Tindastóls til að ljúka Íslandsmótinu þetta árið. Stelpurnar duttu úr leik í undanúrslitum fyrir sterku liði Keflavíkur 46-21.
Lesa meira
28.04.2013
Sumarið nálgast og kominn tími fyrir frjálsíþróttafólk að huga að dagsetningum móta. Tveir hlutar Meistaramóts Íslands, MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga, fara fram á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira
27.04.2013
í kjölfar samninga sem Knattspyrnudeild Tindastóls gerði við JAKO á dögunum mun Tindastóll spila í nýjum búningum þetta keppnistímabilið. Stutt er í fyrsta leik tímabilsins og því ekki seinna vænna en að auglýsa nýja búningin. Ingvi Hrannar, Edvard Börkur og Bjarni Smári tóku sig til og útbjuggu auglýsingu til að kynna nýja búnigin,
Lesa meira
26.04.2013
Nú er Kjarnafæðismótið á Akureyri að fara að bresta á og hér fyrir neðan er tengill á leikjaplanið.
Lesa meira
24.04.2013
Það verður eitt lið frá Tindastóli sem tekur þátt í seinni úrslitahelgi Íslandsmótsins núna um helgina. Það er 10. flokkur stúlkna en unglingaflokkur karla, tapaði í gærkvöldi fyrir Fjölni í 8-liða úrslitum og eru því úr leik.
Lesa meira
22.04.2013
Strákarnir í unglingaflokki taka á móti Fjölni í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu Í KVÖLD og hefst leikurinn kl. 19.15.
Lesa meira