04.03.2013
Vegna leiðinda veðurspár, fellur morgunæfing niður í fyrramálið, þriðjudagsmorgun.
Lesa meira
01.03.2013
Síðasta búningapöntun keppnistímabilsins er framundan og þurfa allir sem ætla að panta sér búning að þessu sinni, að gera það eigi síðar en 5. mars.
Lesa meira
01.03.2013
Meistaraflokkurinn heldur suður yfir heiðar í dag og etur kappi við Þórsara í Þorlákshöfn kl. 19.15. Strákarnir sýndu það gegn Snæfelli á mánudaginn að á góðum degi geta þeir lagt hvaða lið sem er. Leikurinn verður sýndur á Sport TV og ætla stuðningsmenn að hittast á Mælifelli.
Lesa meira
28.02.2013
10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja luku þriðju umferð fjöllamóta Íslandsmóts yngri flokka um helgina. Stelpurnar unnu B-riðilinn sannfærandi og strákarnir héldu sæti sínu í B-riðli, en þeir voru að spila þar í fyrsta skiptið.
Lesa meira
27.02.2013
Aðalfundur Tindastóls verður haldinn 13. mars nk. kl. 20.00 í Húsi Frítímans.
Lesa meira
27.02.2013
Feykir TV var að sjálfsögðu á staðnum þegar Tindastóll sigraði Snæfell á mánudagskvöldið. Leikurinn var gríðarlega spennandi og skemmtilegur og sýndi hvað í okkar liði býr á góðum degi.
Lesa meira
25.02.2013
Tindastóll atti kappi við Snæfellinga þetta mánudagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki, í virkilega mikilvægum leik, sérstaklega fyrir heimamenn sem eru í blóðugri fall/úrslitakeppnisbaráttu. Liðin létu óvenjulegan leiktíma ekki trufla sig mikið nema síður sé, og buðu upp á algjöra eðal skemmtun. Eigilega skandall að áhorfendur hafi bara borgað þúsund kall fyrir miðann.
Lesa meira
25.02.2013
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 23.-24. febrúar. Í skagfirska liðinu voru 23 keppendur, en keppendur voru alls um 380 frá 20 félögum og samböndum.
Lesa meira
25.02.2013
Tindastoll mætti FH á laugardaginn sem leið. FH ingar voru töluvert mikið meira með boltann í leiknum en Tindastólsmenn spiluðu fantafínavörn allann leikinn og gerðu ógnarsterku liði FH mjög erfitt fyrir. Lokatölur leiksins hinsvegar 2-0 fyrir FH og er Tindastóll enn án stigi í A-deild Lengjubikarsins.
Lesa meira
25.02.2013
Það er til mikils að vinna fyrir Tindastól í Domino's deildinni í kvöld þegar Snæfellingar koma í heimsókn. Með sigri gæti farið svo að strákarnir lyftu sér upp í 8. sætið, eða síðasta sætið í úrslitakeppninni, þegar aðeins fjórar umferðir væru eftir.
Lesa meira