15.02.2013
Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin miðvikudaginn
20. febrúar klukkan 18:00 á Kaffi Krók. Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmiss verðlaun fyrir árangur á árinu 2012 m.a. titillinn sundmaður ársins. Öllum iðkendum verður afhent gjöf frá deildinni..ofl
Lesa meira
13.02.2013
Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls 2012. Óhætt er að segja að Atli hafi verið lykilmaður í knattspyrnuliði Tindastóls síðustu ár og ungmennum góð fyrirmynd.
Lesa meira
13.02.2013
Tindastóll hefur gengið frá samningum við 11 leikmenn fyrir næsta sumar. 10 leikmenn skrifa undir til ársloka 2014 og einn til ársloka 2013. Gleðifréttir að svo margir skrifi undir í einu hjá félaginu og komi aftur heim í sumar.
Lesa meira
12.02.2013
Rauðir T-bolir með merki UMSS eru komnir í sölu hjá Tískuhúsinu á Sauðárkróki. Keppnisbúningarnir eru einnig til sölu þar.
Lesa meira
12.02.2013
Rétt er að benda á það að æfingar verða með hefðbundnu sniði í vetrarfríinu sem verður núna út vikuna í skólanum. Þó fellur morgunæfing fimmtudagsins niður.
Lesa meira
12.02.2013
Riðlaskipting er klár fyrir keppni í 1. deild kvenna í sumar.
Leikin er tvöföld umferð áður en kemur fjögurra liða úrslitakeppni. Tindastóll er í A-riðli með Álftanes
BÍ/Bolungarvík , Fram , Fylkir , Haukar , ÍA , ÍR
og Víking Ó.
Lesa meira
11.02.2013
Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 9. og 10. febrúar. Jóhann Björn Sigurbjörnsson setti á mótinu nýtt skagfirskt héraðsmet í 200m hlaupi innanhúss.
Lesa meira
11.02.2013
M.fl kvenna mætir Völsung í 2.umferð Borgunarbikarsins. Spilað verður á Sauðárkróksvelli 28.maí.
M.fl karla drógust gegn Dalvík/Reyni eða Hömrunum í 2.umferð bikarsins. Leikurinn verður spilaður á útivelli þrettánda eða fjórtánda Maí. Það má minnast þess að Tindastóll féll einmitt útúr bikarnum í fyrra gegn Dalvík/Reyni.
Lesa meira
11.02.2013
Tindastóll sótti Skallagrímsmenn heim í Fjósið í gærkvöldi í afar mikilvægum leik í Domino's deildinni. Strákarnir unnu mjög sannfærandi sigur 63-77 og geta þakkað sterkum varnarleik fyrir hvernig fór.
Lesa meira
10.02.2013
Christopher Tsonis og Ruben Resendes hafa samið við Tindastól fyrir næsta tímabil. Chris er framherji en Ruben miðjumaður. Við bjóðum þessa drengi velkomna í Tindastól og á Sauðárkrók næsta sumar.
Lesa meira