13.01.2013
Tindastólsmenn halda suður á bóginn á sunnudag og heimsækja þar Stjörnumenn í Garðabæ. Leikurinn hefst á hinum klassíska tíma kl. 19.15.
Lesa meira
13.01.2013
Í dag fellur körfuboltaskólinn niður hjá eldri krökkunum kl. 11.50. En yngri krakkarnir mæta eins og venjulega kl. 11.00. Er þetta vegna útileiks meistaraflokksins í kvöld.
Lesa meira
12.01.2013
Keppnistímabilið í frjálsíþróttum innanhúss er nú að byrja fyrir alvöru. MÍ í fjölþrautum fer fram nú um helgina, 12.-13. janúar, og síðan rekur hver stórviðburðurinn annan. Öll stærri mótin fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í Reykjavík.
Lesa meira
11.01.2013
Nú er búið að raða niður leikjum á Króksamótinu sem haldið verður á laugardaginn. Áætlað er að keppendur verði um 120 talsins frá 5 félögum.
Lesa meira
11.01.2013
Sjá hér vinstra megin undir æfingatafla
Lesa meira
10.01.2013
Skallgrímur tók frumkvæðið strax í fyrsta leikhluta og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi og sigldu að lokum öruggum sigri heim í Borgarfjörðinn, lokatölur urðu 72 – 85.
Lesa meira
09.01.2013
Frestaður leikur Tindastóls og Skallagríms í Domino's deildinni verður leikinn á morgun fimmtudag í Síkinu. Leikurinn átti að fara fram í nóvember en var frestað vegna veðurs.
Lesa meira
09.01.2013
Nú ætlum við að fara af stað með sundæfingar á nýju ári 2013 og byrjun 9.janúar milli kl. 15-17 fyrir 4-10.bekk kemur nánar upplýsingar í kvöld um nýja æfingartöflu verða sennilega einhverjar breytingar
Lesa meira
08.01.2013
Í kvöld munu iðkendur yngri flokkanna, 10. flokkur drengja, 11. og drengjaflokkur auk 8. flokks stúlkna, ganga í hús í bænum og safna flöskum í fjáröflun fyrir yngri flokka körfuknattleiksdeildar.
Lesa meira
07.01.2013
Króksamót 2012 (átti að vera í nóvember) verður haldið í Síkinu á laugardaginn. Hér fyrir neðan eru upplýsingar til iðkenda Tindastóls um þátttöku í mótinu.
Lesa meira