16.01.2013
KR-ingar mæta í Síkið á fimmtudag í 13. umferð Domino's deildarinnar. KR-ingar eru með 16 stig og eru heitasta liðið í dag, hafa unnið fjóra leiki í röð. Á meðan sitja okkar menn sem fastast á botninum, með 4 stig.
Lesa meira
16.01.2013
Ben Everson sem spilaði með okkur síðasta sumar er gengin til liðs við York City. York City spilar í League Two, sem er fjórða efsta deild á Englandi. Ben er búinn að vera á "Trial" hjá York í 3-4 vikur og leyst stjóra liðsins vel á Ben og samdi við hann til loka leiktíðar. York er í 15.sæti deildarinnar með 35.stig. Knattspyrnudeildin óskar Ben til hamingju með samningin.
Lesa meira
15.01.2013
Ísabella Guðmundsdóttir, leikmaður Tindastóls í körfuknattleik, stundar nú nám og körfuknattleik í Riverwiew High School í Pennsylvaniu. Núna í vikunni birtist viðtal við Ísabellu sem gaman er að lesa.
Lesa meira
15.01.2013
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2012 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 32. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.
Bókin er 256 blaðsíður og þar af 112 síður í lit. Hún er prýdd um 370 myndum, m.a. liðsmyndum af sigurvegurum í öllum flokkum á Íslandsmótinu.
Lesa meira
15.01.2013
Strákarnir í 11. flokki undir stjórn Bárðar Eyþórssonar, unnu alla sína leiki í 2. umferð B-riðils Íslandsmótsins, en mótinu var fresta í nóvember vegna veðurs. Strákarnir spiluðu í Smáranum gegn Breiðablik, Fjölni og Hamar/Þór.
Lesa meira
14.01.2013
Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið var það þriðja í röðinni og kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum.
Lesa meira
14.01.2013
Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum í gær 101-84 og sitja enn á botni deildarinnar með 4 stig. Strákarnir börðust þó vel og áttu ágæta spretti inn á milli, en Garðbæingar voru einfaldlega of sterkir gegn löskuðu liði okkar manna.
Lesa meira
13.01.2013
Tindastólsmenn halda suður á bóginn á sunnudag og heimsækja þar Stjörnumenn í Garðabæ. Leikurinn hefst á hinum klassíska tíma kl. 19.15.
Lesa meira
13.01.2013
Í dag fellur körfuboltaskólinn niður hjá eldri krökkunum kl. 11.50. En yngri krakkarnir mæta eins og venjulega kl. 11.00. Er þetta vegna útileiks meistaraflokksins í kvöld.
Lesa meira
12.01.2013
Keppnistímabilið í frjálsíþróttum innanhúss er nú að byrja fyrir alvöru. MÍ í fjölþrautum fer fram nú um helgina, 12.-13. janúar, og síðan rekur hver stórviðburðurinn annan. Öll stærri mótin fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í Reykjavík.
Lesa meira