Fréttir

M.fl.karla og kvenna

Meistaraflokkar Tindastóls stóðu í ströngu síðustu daga en liðin voru á höfuðborgarsvæðinu að spila sína fyrstu leiki á löngu undirbúningstímabili fyrir keppnistímabilið 2013.
Lesa meira

HAMINGJUÓSKIR

Knattspyrnudeild Tindastóls óskar körfuboltamönnum til hamingju með sigurinn um helgina.
Lesa meira

LENGJUBIKARMEISTARAR 2012

Tindastóll sigrað Snæfell örugglega í úrslitaleik Lengjubikarsins 96-81 og eru því ákaflega verðskuldaðir Lengjubikarmeistarar 2012. Frábært bikarár að baki hjá Tindastól en það er því miður ekkert alltof algengt sem Tindastóll kemst í tvo bikarúrslitaleik á sama árinu. En sá fyrsti er kominn í hús, núna eru bara tveir eftir. Nú skulum við taka vel á móti strákunum þegar þeir koma með bikarinn heim, nefnilega á Mælifelli um kl. 23 í kvöld.ALLIR STUÐNINGSMENN HVATTIR TIL AÐ MÆTA!
Lesa meira

Úrslitaleikurinn Tindastóll - Snæfell

Þeir stuðningsmenn sem ekki ætla í Hólminn í dag eru hvattir til að hittast á Mælifelli og horfa þar saman á leikinn sem hefst kl. 16.00
Lesa meira

Frækinn sigur í Hólminum

Tindastóll vann frækinn og sanngjarnan sigur á Þórsurum 82-81 á þessu fallega föstudagskvöldi. Leikurinn var jafn og skemmtilegur en Tindastóll var þó með undirtökin mest allan leikinn. Í lokin var leikurinn æsi-æsi-æsi spennandi en okkar menn höfðu það fyrir rest til allrar hamingju. Næsta verkefni, úrslitaleikurinn í Lengjubikarnum 2012.
Lesa meira

Stór helgi framundan - Tindastóll í lokaúrslitum Lengjubikarsins

Það hefur varla farið fram hjá neinum að meistaraflokkur karla hefur unnið sér þátttökurétt í lokakeppni Lengjubikarsins, sem leikin verður á föstudag og laugardag í Stykkishólmi. Tveir yngri flokkar ljúka svo 2. umferð fjölliðamótanna um helgina.
Lesa meira

Ágætur árangur yngri flokkanna um helgina - UPPFÆRT!

Það voru þrír yngri flokkar sem tóku þátt í 2. umferð Íslandsmótsins um síðustu helgi. Þetta voru 9. flokkur stúlkna, 10. flokkur drengja og 7. flokkur drengja sem lék heima. Leik Tindastóls og Hauka í unglingaflokki var hins vegar frestað.
Lesa meira

Stólarnir komnir í undanúrslit Lengjubikarsins

Tindastóll komst upp úr C - riðli Lengjubikarsins þrátt fyrir tap í lokaleik riðilsins gegn Stjörnunni, leikar fóru 98 - 86.
Lesa meira

Rúnar með debut-mark

Rúnar Sigurjónsson Króksari og fyrrv. leikmaður Tindastóls spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Andorra á Miðvikudaginn. Rúnar er samningsbundinn Val í dag, en miklar líkur eru á því að drengurinn verði kominn útí atvinnumennskuna áður en langt um líður. Við óskum Rúnari auðvitað til hamingju með landsleikinn og markið.
Lesa meira

Úrslitaleikur í Lengjubikarnum í kvöld

Tindastóll getur tryggt sér sæti í lokakeppni Lengjubikarsins í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í Garðabænum í lokaleik riðilsins.
Lesa meira