11.01.2013
Nú er búið að raða niður leikjum á Króksamótinu sem haldið verður á laugardaginn. Áætlað er að keppendur verði um 120 talsins frá 5 félögum.
Lesa meira
11.01.2013
Sjá hér vinstra megin undir æfingatafla
Lesa meira
10.01.2013
Skallgrímur tók frumkvæðið strax í fyrsta leikhluta og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi og sigldu að lokum öruggum sigri heim í Borgarfjörðinn, lokatölur urðu 72 – 85.
Lesa meira
09.01.2013
Frestaður leikur Tindastóls og Skallagríms í Domino's deildinni verður leikinn á morgun fimmtudag í Síkinu. Leikurinn átti að fara fram í nóvember en var frestað vegna veðurs.
Lesa meira
09.01.2013
Nú ætlum við að fara af stað með sundæfingar á nýju ári 2013 og byrjun 9.janúar milli kl. 15-17 fyrir 4-10.bekk kemur nánar upplýsingar í kvöld um nýja æfingartöflu verða sennilega einhverjar breytingar
Lesa meira
08.01.2013
Í kvöld munu iðkendur yngri flokkanna, 10. flokkur drengja, 11. og drengjaflokkur auk 8. flokks stúlkna, ganga í hús í bænum og safna flöskum í fjáröflun fyrir yngri flokka körfuknattleiksdeildar.
Lesa meira
07.01.2013
Króksamót 2012 (átti að vera í nóvember) verður haldið í Síkinu á laugardaginn. Hér fyrir neðan eru upplýsingar til iðkenda Tindastóls um þátttöku í mótinu.
Lesa meira
05.01.2013
Tveir leikir fara fram í Bikarkeppni KKÍ á sunnudaginn, þegar lið Hamars/Þórs kemur í heimsókn með 11. flokk og unglingaflokk karla í 16-liða úrslitum keppninnar.
Lesa meira
04.01.2013
Það var FISK Seafood á Sauðárkróki sem gaf Tindastóli þessa höfðinglegugjöf. Um er að ræða Mercedes Benz Sprinter 519 CDI. Bifreiðin er ný og öll hin glæsilegasta og tekur 17 farþega. Það var Jón E. Friðriksson framkvæmdastjóri FISK Seafood sem afhenti aðalstjórn Tindastóls bílinn.
Lesa meira
04.01.2013
Konráð Freyr Sigurðsson hefur verið valin áfram á úrtaksæfingar hjá U19 ára landsliði Íslands.
Æfingar eru um þessa helgi í Reykjavík.
Lesa meira