Fréttir

Naumt tap í Grindavík, næsti leikur heima á móti Val

Helgi Rafn lofar troðslum og læti :)
Lesa meira

Leikur á sunnudag.

Næstkomandi sunnudagskvöld eigast við lið Grindavíkur og Tindastóls í lengjubikarkeppninni.
Lesa meira

Æfingar hjá Dúfu og Taswönu falla niður um helgina

Vegna æfingaferðar meistaraflokks um helgina um munu æfingar hjá 7.flokki drengja og 8.-10. flokki stúlkna falla niður um helgina.
Lesa meira

Sundæfingar hefjast 16.sept í Sundlaug Sauðárkróks

Þjálfarar verða Ragna Hrund Hjartardóttir, Sunneva Jónsdóttir og auk þess mun Ragnheiður Runólfsdóttir yfirþjálfari sundfélagsins hjá Óðni á Akureyri kíkja við hjá okkur í vetur. Fríar sundæfingar í september..ofl.
Lesa meira

1.deild karla

Það var ekki skemmtilegur fótboltinn sem leikinn var í sunnanrokinu á Króknum í dag. Tindastóll tók á móti Víkingum sem sigruðu verðskuldað 0 - 3
Lesa meira

Keflavík og Tindastóll

Fyrirtækjabikarinn heldur áfram, nú er það Keflavík í Keflavík. Annar leikur í fyrirtækjabikarnum er á sunnudaginn 08-09. Keflavík fær Tindastól í heimsókn og hefst leikurinn 19:15. Leikurinn verður sýndur á Tindastóll TV og ætlum við að sýna hann á Kaffi Krók.
Lesa meira

Meistararnir unnu Meistarana

Góð byrjun í fyrirtækjabikarnum.
Lesa meira

Tindastóll mætir Grindavík

Fyritækjabikarinn að byrja. Fyrsti leikur við Grindavík föstudag kl 19:15 í Síkinu.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

“48. Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum” fór fram í Reykjavík helgina 31. ágúst og 1. september. Lið ÍR bar sigur úr býtum í fimmta sinn í röð. Norðlendingar sendu sameiginlegt lið, skipað íþróttafólki úr UMSS, UFA, UMSE og HSÞ, og varð liðið í 3. sæti.
Lesa meira

4.flokkur karla

4.flokkur karla sigraði lið Fjarðabyggðar/Leiknis með 4 mörkum gegn 1 á Sauðárkróksvelli í dag. Haldór BroddiÞorsteinsson gerði þrjú mörk og Pétur Guðbjörn Sigurðarson eitt.
Lesa meira