08.11.2013
Áttundi flokkur stúlkna fer suður um helgina og leikur í A-riðli íslandsmótsins en í síðasta fjölliðamóti unnu stelpurnar B-riðil og fóru upp.
Lesa meira
06.11.2013
Búast má við hörku leik við þá gulklæddu.
Lesa meira
02.11.2013
Helgi Rafn fór hamförum í vesturbænum og skoraði 34 stig
Lesa meira
31.10.2013
Miðað við síðustu tvær helgar er rólegt hjá körfuboltafólki í yngri flokkum Tindastóls um helgina.Aðeins einn leikur er á dagskrá um helgina en unglingaflokkur leikur við KR-inga í DHL-höllinni á sunnudag kl.16.
Lesa meira
28.10.2013
9.flokkur drengja hóf keppni í b.riðli íslandsmótsins um helgina, á laugardegi í Varmahlíð og á Sauðárkróki á sunnadag.
Lesa meira
28.10.2013
Meistaraflokkur kvenna fór erfiða ferð suður í Grindavík í gær. Grindvíkingar (Grindavík b) mættu mun ákveðnari til leiks og náðu strax töluverðu forskoti. Leikurinn endaði 57-43 fyrir Grindavík.
Lesa meira
27.10.2013
Tíundi flokkur stúlkna lék á fjölliðamóti í Njarðvík um helgina. Keflavík vann alla sína leiki og hlaut 8 stig, Haukar hlutu 6, Njarðvík 4, Tindastóll 2 og Breiðablik ekkert.
Lesa meira
26.10.2013
Unglingaflokkur karla beið lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Varmahlíð í dag. Liðið er því með tvö stig eftir tvo leiki.
Lesa meira
25.10.2013
Mikið er um að vera um helgina hjá körfuboltafólki Tindastóls, m.a. turnerningar hjá 9.flokki drengja heima og 10. flokki stúlkna í Njarðvík.
Körfuboltaskólinn fellur niður um helgina vegna fjölliðamótsins hjá 9.flokki drengja og æfingar míkróboltans (1.og 2.bekkjar ) verða niðri í litla sal. Stelpurnar kl. 10.15-11.00 og strákarnir kl.11.00-11.45.
Fjölliðamót 9.flokks drengja (B-riðill) verður hér heima.
Lesa meira
25.10.2013
Jafnræði var með liðunum framan af leik en á fjögurra mínútna kafla um miðjan þriðja leikhluta rúlluðu Stólarnir yfir heimamenn og náðu 19 stiga forystu. Lokatölur leiksins voru 89-100
Lesa meira