Fréttir

Króksamót og leikir helgarinnar

Hið árlega Króksamót Tindastóls fer fram á laugardaginn en auk þess fara fram fyrstu leikir íslandsmótið eftir jólahlé.
Lesa meira

Boltinn fer brátt að rúlla af stað eftir jólafrí.

Strákarnir byrja nýja árið á langferð til Hreinsa og félaga. Stelpurnar byrja á heimavelli.
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli kl. 20:00 mánudaginn 13. janúar nk. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira

Flöskusöfnun körfuknattleiksdeildar

Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður með flösku- og dósasöfnun mánudagskvöldið, 6.janúar.
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur undanfarna mánuði velt fyrir sér framtíð m.fl. karla hjá félaginu.
Lesa meira

Breytingar á æfingum hjá 3.-5. bekk drengja

Ákveðið hefur verið að sameina æfingar hjá drengjum í 3.-5. bekk. Æfingum verður fjölgað um eina á viku.
Lesa meira

Gleðilegt ár !

Frjálsíþróttadeild Tindastóls óskar íþróttafólki sínu, fjölskyldum þeirra og Skagfirðingum öllum, gæfu og gengis á nýju ári. Kærar þakkir til ykkar fyrir gott starf og stuðning á gamla árinu.
Lesa meira

Helgi Rafn er íþróttamaður Tindastóls 2013

Viðar og Bríet efnilegust í körfunni.
Lesa meira

Jóhann Björn Sigurbjörnsson

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastól, var valinn „Íþróttamaður Skagafjarðar 2013“.
Lesa meira

Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar

Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar verða valdir við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans kl. 20.00, þann 27. desember. Við hvetjum alla til að koma og fylgjast með þegar okkar afreksfólk fær verðlaun og viðurkenningar fyrir dugnað og árangur.
Lesa meira