30.12.2013
Viðar og Bríet efnilegust í körfunni.
Lesa meira
28.12.2013
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastól, var valinn „Íþróttamaður Skagafjarðar 2013“.
Lesa meira
27.12.2013
Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar verða valdir við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans kl. 20.00, þann 27. desember.
Við hvetjum alla til að koma og fylgjast með þegar okkar afreksfólk fær verðlaun og viðurkenningar fyrir dugnað og árangur.
Lesa meira
27.12.2013
Aðalstjórn Tindastóls óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Og þakkar um leið gott samstarf og stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira
24.12.2013
Körfuknattleiksdeild Tindastóls óskar ykkur gleðilegra jóla og takk fyrir stuðninginn á árinu sem er brátt á enda.
Lesa meira
24.12.2013
Frjálsíþróttadeild Tindastóls sendir Skagfirðingum og öllu íþróttafólki, nær og fjær, bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.
Lesa meira
17.12.2013
Jólasundmót í Sundlaug Sauðárkróks 18.des kl 16:30 mót byrjar þá, mæta kl. 16:15 þetta verður létt og skemmtilegt allir fá viðkenningu og boðið verður til pizzuveislu fyrir keppendur og starfsmenn sem vinna á mótinu, Kaffi krókur neðri salur sirka um 17:45, eða þegar móti lýkur. ofl..
Lesa meira
16.12.2013
Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Varmahlíð miðvikudaginn 18. desember og hefst það kl.16:30. Keppt verður í aldursflokkum 10 ára og eldri.
Lesa meira
15.12.2013
Það var loksins að stuðningsmenn Tindastóls fengu hasar og spennu í Síkinu þegar lið Þórs frá Akureyri kom í heimsókn í kvöld. Flestir leikir Tindastóls hingað til hafa nánast verið búnir í hálfleik en Akureyringar náðu að halda í við Stólana þangað til fimm mínútur lifðu en þá sprungu þeir á limminu. Lokatölur voru 92-73 og Stólarnir komnir með fjögurra stiga forskot í 1. deildinni.
Lesa meira
14.12.2013
Á morgun, sunnudaginn 14.des. kl.12:30 fer fram leikur í 11.flokki drengja milli Tindastóls og FSu hér heima. Þetta er frestaður leikur sem vera átti í nóvember. Allt áhugafólk um körfubolta hvatt til að mæta á leikinn og hvetja strákana. Áfram Tindastóll!
Lesa meira