18.01.2014
Þá er bara næst á dagskrá að mæta rétt gíraðir í Fjölnisleikinn á sunnudag.
Lesa meira
17.01.2014
Tindastóll mætir Augnabliki í Smáranum í kvöld kl 20:00. Eru hlutskipti þessara tveggja liða mjög ólík í 1 deildinni. Tindastóll trónir ósigrað á toppi 1 deildar, en Augnablik situr á botninum með ekkert stig.
Lesa meira
14.01.2014
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Reykjavík 11.-12. janúar. ÍR-ingar áttu langfjölmennasta liðið og sigruðu með yfirburðum í stigakeppninni. Skagfirðingar stóðu sig vel að vanda.
Lesa meira
14.01.2014
Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, búsett á Sauðárkróki.
Lesa meira
14.01.2014
Stelpurnar eiga aftur heimaleik og strákarnir halda áfram að þvælast um þjóðvegi landsins.
Lesa meira
14.01.2014
Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild. Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut, við óbreyttar aðstæður. Tindastóll hefur síðustu tvö ár leikið í 1.deild og haldið sæti sínu með sóma. Það hefur verið byggt á ungum og afar efnilegum heimamönnum með tilstyrk erlendra leikmanna auk þess sem lánsmenn hafa styrkt hópinn.
Lesa meira
12.01.2014
Unnu svo aftur í dag á heimavelli.
Í dag léku drengirnir við Snæfell í Síkinu. Var leikurinn hin mesta skemmtun og var jafnræði með liðunum nánast allan leikinn.
Lesa meira
11.01.2014
Eru ennþá ósigraðir í 1. deildinni eftir 9 sigurleiki í röð.
Lesa meira
11.01.2014
Margt jákvætt hægt að taka með sér úr þessum leik.
Lesa meira
11.01.2014
Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTV
Lesa meira