Fréttir

Strákarnir halda á skagann á morgun

Stigahæsti leikmaður 1 deildar er innan raða skagamanna.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá stjórn kkd Tindastóls.

Bárður Eyþórsson hefur tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samning sinn við kkd Tindastóls
Lesa meira

Aðalfundur sunddeildar fyrir árið 2013.

20.febrúar kl. 18 á Suðurgötu 3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira

Úrslit helgarinnar í yngri flokkum

Ellefu leikir voru hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina. 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja spiluðu í turneringum. 11.flokkur stráka spiluðu í bikarnum, auk leikja drengja og unglingaflokks.
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sent frá sér ítarlega fréttatilkynningu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri

Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KKÍ hafi borið að setja dómara á leikinn en það hafi hún ekki gert og á þetta féllst Aga- og úrskurðarnefndin og skal leikurinn endurtekinn. Okkur þykir rétt að koma að sjónarmiðum Tindastóls í máli þessu.
Lesa meira

Unglingaflokkur að gera frábæra hluti.

Það þurfti framlengingu til að brjóta niður Breiðholts-drengina.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Reykjavík laugardaginn 15. febrúar. Baráttan um sigurinn var æsispennandi milli liða Norðlendinga og ÍR-inga.
Lesa meira

Stólarnir aftur á sigurbraut með sigri á Hamri í Síkinu

Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga. Þegar upp var staðið munaði 33 stigum en lokatölur urðu 106-73.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Fjölmargir leikir verða hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina, þar af tveir heimaleikir. Á laugardag leikur 11.flokkur við Grindavík/Þór í bikarnum kl.14 og Drengjaflokkur við Grindavík kl.15:45.
Lesa meira

Tindastóll-Hamar

Skyldumæting og styðja við bakið á strákunum.
Lesa meira