22.04.2014
Að lokinni skráningu er ljóst að Tindastóll sendir 4 lið á Kjarnafæðismót Þórs sem haldið verður í Síðuskóla á Akureyri næsta fimmtudag, Sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
19.04.2014
Frjálsíþróttadeild Tindastóls óskar öllum Skagfirðingum gleðilegra páska og biður um stuðning við starfið í sumar.
Lesa meira
16.04.2014
Endilega að fjölmenna á þessa frábæru skemmtun. Gullbarkinn og sjarmatröllið Sverrir Bergmann verður veislustjóri ásamt Brynjari Elefsen á lokahófinu á föstudag.
Lesa meira
16.04.2014
Unglingaflokkur og 10.flokkur stúlkna duttu naumlega út í 4-liða úrslitum íslandsmótsins í gær í leikjum sem hefðu getað farið á hvorn veginn sem var og 11.flokkur drengja féll út úr 8-liða úrslitum á laugardaginn.
Lesa meira
15.04.2014
Húsið opnar kl. 20.00 og verður þetta hefðbundið lokahóf og bara að muna að taka góða skapið með sér.
Lesa meira
13.04.2014
Drengjaflokkur Tindastóls tryggði sér í dag sæti í úrslitum íslandsmótsins þegar strákarnir unnu KR á útivelli 80-90.
Lesa meira
11.04.2014
Um helgina og í næstu viku eru útileikir hjá 11. flokki drengja, unglingaflokki karla, drengjaflokki og 10. flokki stúlkna.
Lesa meira
11.04.2014
Unglingaflokkur Tindastóls sigraði KR 105-100 í kvöld og er þar með kominn í undanúrslit íslandsmótsins.
Lesa meira
11.04.2014
Unglingaflokkur karla tekur á móti KR-ingum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 19:30 í 8-liða úrslitum íslandsmótsins.
Lesa meira
09.04.2014
Drengjaflokkur komst í kvöld í undanúrslit íslandsmótsins með auðveldum sigri á Njarðvíkingum 97-53.
Lesa meira