Fréttir

M.fl.karla

Fimm leikmenn okkar hafa skrifað undir samningvið knattspyrnudeildina. Þetta eru þeir Fannar Freyr Gíslason, Óskar Smári Haraldsson,Ivar Guðlaugur Ívarsson, Kirstinn J. Snjólfsson og Björn Anton Guðmundsson. Það var Snorri Geir Snorrason formaður m.fl. ráðs karla sem skrifaði undir f.h. deildarinnar.
Lesa meira

Frábær árangur Jóhanns Björns

Jóhann Björn Sigurbjörnsson sigraði í 2 greinum á Vormóti UFA sem fram fór á Akureyri laugardaginn 31. maí. Hann sigraði bæði í 100 m og 200 m hlaupum og bætti árangur sinn í 200 m hlaupinu, þrátt fyrir nokkurn mótvind. Fleiri Skagfirðingar kepptu á mótinu og stóðu sig vel.
Lesa meira

Pizzuhlaðborð

Frjálsíþróttakrakkarnir, sem ætla á Gautaborgarleikana í sumar, halda "PIZZUHLAÐBORÐ", fimmtudaginn 29. maí kl. 18-21, til fjáröflunar fyrir ferðina.
Lesa meira

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar fór fram í gær.

Lítisháttar hagnaður á deildinni.
Lesa meira

Bríet Lilja semur við uppeldisfélagið sitt.

Bríet var einn af burðarásum í mfl-kvenna í vetur þrátt fyrir ungan aldur.
Lesa meira

Jóhann Björn byrjar sumarið vel

Vormót HSK fór fram á Selfossi laugardaginn 17. maí. Meðal keppenda var Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Tindastól, sem sigraði í 100m og 400m hlaupum og bætti sinn fyrri árangur í báðum greinum.
Lesa meira

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar.

Aðalfundur kkd verður haldin að Víðigrund 5 þriðjudaginn 27. maí kl 20:00. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Áfram Tindastóll.
Lesa meira

Ný frjálsíþróttahöll

Sunnudaginn 18. maí vígðu Hafnfirðingar nýtt og glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Nýja húsið mun létta ofurálagi af höllinni í Laugardal og verða frábær viðbót fyrir frjálsíþróttalífið í landinu. Við sendum FH-ingum innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Lesa meira

Pétur Rúnar valinn í U18 landsliðið.

Sýnir svo klárlega hve þrotlausar æfingar, jákvæðni og áhugi geta skilað leikmönnum langt.
Lesa meira

Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri í maí og júní

Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri verða sem hér segir í maí og júní: Mánudagur, 19.maí, Þriðjudagur 20.maí, Miðvikudagur 4.júní, Fimmtudagur 5.júní, Þriðjudagur 10.júní og Fimmtudagur 12.júní.
Lesa meira