Fréttir

8. - 11. nóvember

Lesa meira

ÍR-Tindastóll

Verður leikurinn sýndur á Kaffi Krók neðri sal og verða Siggi og Kristín klár með pizza hlaðborð.
Lesa meira

Bogfimikynning

Bogfimikynning verður haldin fimmtudagkvöldið 6/11 2014 frá kl 20.30 til 22.50 íþróttahúsinu við Árskóla.
Lesa meira

Búið að draga í næstu umferð kvenna og karla í Poweradebikarnum.

Stelpurnar fá óvæntan sjaldséðan fugl á sinn gamla heimavöll.
Lesa meira

Leik unglingaflokks frestað

Lesa meira

Fullt hús stiga hjá Tindastóli í dag

Allir flokkar unnu
Lesa meira

Fjórir leikir um helgina

Stúlkna-, drengja-, unglinga- og meistaraflokkur karla.
Lesa meira

Frábær sigur Stólanna í skemmtilegum leik

Karlalið Njarðvíkinga heimsótti Síkið í gærkvöldi og spiluðu við lið Tindastóls í fjórðu umferð Dominos-deildarinnar. Leikurinn var fjörugur og hraður en í þriðja leikhluta spiluðu Stólarnir glimrandi vel og skildu gestina eftir og unnu að lokum bísna öruggan sigur, lokatölur 86-75.
Lesa meira

Stelpurnar töpuðu fyrsta heimaleik vetrarins

Það voru ekki bara strákarnir úr Njarðvík sem spiluðu á Króknum í gærkvöldi. Stelpurnar tóku við eftir að strákarnir luku leik og gekk þeim heldur betur en strákunum og unnu lið Tindastóls, 59-68.
Lesa meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði 2014 verður haldin í félagsheimilinu Ljósheimum laugardaginn 8. nóvember og hefst hún kl. 18. Kynnt verður val á „Frjálsíþróttakonu og -karli Skagafjarðar“, einnig heiðraðir efnilegustu unglingarnir, og veitt verða verðlaun fyrir framfarir og ástundun.
Lesa meira