21.11.2013
Búast má við hörkuleik og ætti fólk ekki að láta þennan risaslag fram hjá sér fara.
Lesa meira
17.11.2013
byrjuðu 4 leikhluta á því að skora fyrstu 16 stigin í leikhlutanum.
Lesa meira
16.11.2013
Drengjaflokkur leikur við Hauka syðra og 7. flokkur drengja spila í fjölliðamóti um helgina í Þorlákshöfn.
Lesa meira
15.11.2013
Er þetta útileikur og hvetjum við alla stuðningsmenn á suðurhorninu að mæta og hvetja stelpurnar.
Lesa meira
15.11.2013
Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók með stigin tvö. Lokatölur 73-94.
Lesa meira
10.11.2013
Það skiptast á skin og skúrir hjá stelpunum í 8. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Um miðjan október fóru þær í Stykkishólm og kepptu í B-riðli Íslandsmótsins og höfðu sigur í öllum leikjum sínum og færðust þannig upp í A-riðil.
Lesa meira
08.11.2013
Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. Lokatölur urðu 109-75 fyrir Tindastól.
Lesa meira
08.11.2013
Áttundi flokkur stúlkna fer suður um helgina og leikur í A-riðli íslandsmótsins en í síðasta fjölliðamóti unnu stelpurnar B-riðil og fóru upp.
Lesa meira
06.11.2013
Búast má við hörku leik við þá gulklæddu.
Lesa meira
02.11.2013
Helgi Rafn fór hamförum í vesturbænum og skoraði 34 stig
Lesa meira