Fréttir

Tap hjá stelpunum gegn sterku liði Snæfells

Tindastóll mætti liði Snæfells í Powerade bikarnum í dag og var þar um fínustu skemmtun að ræða. Snæfell hafði þó frumkvæðið frá fyrstu mínútu.
Lesa meira

Helgadagur í Síkinu

Það var spilað í Powerade-bikarkeppni KKÍ á Króknum í dag en í karlaflokki komu Sandgerðingar í heimsókn. Því miður var fátt um fína drætti í liði gestanna og leikurinn algjörlega óspennandi frá nánast fyrstu mínútu til hinnar síðustu. Í liði heimamanna voru Helgarnir Viggós og Margeirs ómótstæðilegir og virtust skemmta sér hið besta þær mínútur sem þeir fengu að leika sér í 130-62 stórsigri.
Lesa meira

Bikarveisla í síkinu á Sunnudag

Meistaraflokkar Tindastóls leika báðir í 16 liða úrslitum í Powerade bikarnum á sunnudag í síkinu.
Lesa meira

Fjölliðamóti 10.fl.stúlkna um síðustu helgi.

10. flokkur stúlkna spilaði heima í fjölliðamóti um helgina. Fyrirfram var búist við erfiðri helgi þar sem tvær af stúlkunum gátu ekki verið með vegna landsliðsæfinga í knattspyrnu (fjölhæfar stelpur!).
Lesa meira

Tindastólsstúlkur gerðu góða ferða norður á Akureyri í gærkvöldi en þar unnu þær Þór Ak 40-49.

Mikil barátta var í leiknum og lítið um fallegan körfubolta.
Lesa meira

Leikir síðustu helgar.

Um helgina spilaði 9. flokkur stráka í Borgarnesi og unglingaflokkur fór til Njarðvíkur á sunnudaginn.
Lesa meira

Skráning í Vetrar-TÍM

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vetrar-TÍM.
Lesa meira

Drengjaflokkur sigraði Stjörnuna heima

Drengjaflokkur Tindastóls sigraði lið Stjörnunar nokkuð örugglega nú í kvöld með 74-60 eftir að hafa leitt nær allan leikinn en staðan í hálfleik var 43-34.
Lesa meira

Skagamenn kafsigldir í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staðið, lokatölur 110-70 og Stólarnir með flottan leik í vörn og sókn.
Lesa meira

Leikir helgarinnar og körfuboltaskólinn

Um helgina verður fjölliðamót 10. flokks stúlkna á Sauðárkróki og vegna þess verður enginn körfuboltaskóli þessa helgina og æfingar 1.og 2.bekkjar færast niður í litla sal, stelpur 10.15-11.00 og strákar 11.00-11.45.
Lesa meira