25.10.2012
Tindastóll leikur sinn fjórða leik í Domino's deildinni í kvöld þegar strákarnir heimsækja Fjölni. Nú þurfa strákarnir að fylgja eftir góðum leik gegn Fjölni á dögunum í Lengjubikarnum og koma sér á sigurbraut í deildinni.
Lesa meira
24.10.2012
Það voru þrír flokkar sem tóku þátt í fjölliðamótum um síðustu helgi. Þetta voru 10. flokkur drengja sem spilaði heima í B-riðli, 9. flokkur stúlkna sem spilaði á Flúðum í A-riðli og 7. flokkur drengja sem tók þátt í D-riðilsmóti í Reykjavík.
Lesa meira
23.10.2012
Vegna dansmaraþons 10. bekkjar falla allar körfuboltaæfingar í íþróttahúsinu niður fimmtudaginn 25. október. Og vegna fjölliðamóts um næstu helgi fellur körfuboltaskólinn niður á sunnudaginn.
Lesa meira
22.10.2012
Karfan.is brá sér í Kennaraháskólann um helgina þar sem okkar drengir í 7. flokki voru að spila í D-riðli Íslandsmótsins.
Lesa meira
22.10.2012
Tindastóll heimsótti Breiðablik í Lengjubikarnum í gærkvöldi og fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 76-59.
Lesa meira
21.10.2012
Til stóð að sýna frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Lengjubikarnum á Kaffi Krók í kvöld en leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi. Ekki verður af útsendingunni sökum tæknivandamála fyrir sunnan.
Lesa meira
19.10.2012
Tindastóll tapaði fyrir KFÍ með allt í allt þremur stigum í kvöld 83-86. Leikurinn var jafn og spennandi en Ísfirðingar voru með heitari hendur þegar skipti mestu máli og fara því brosandi heim á Ísafjörð, tilbúnir að vakna snemma og taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun af heilum hug.
Lesa meira
19.10.2012
Það verða stálin stinn í Síkinu í kvöld þegar fram fer viðureign Tindastóls og KFÍ frá Ísafirði í Domino's deildinni. Barátta krókódíla við ísbirni, þetta verður eitthvað!
Lesa meira
18.10.2012
Nú eru fjölliðamótin komin á fullt og um síðustu helgi tóku fjögur lið frá Tindastóli þátt í fyrstu umferð þeirra. Nú er komið að 10. flokki karla, 9. flokki stúlkna og 7. flokki karla auk þess sem unglingaflokkur karla spilar á föstudagskvöldið.
Lesa meira
17.10.2012
Alls kepptu fimm yngri flokkar í Íslandsmótinu um helgina. Árangurinn upp og ofan eins og gengur, en hér er yfirlit og umfjöllun um það helsta, sem þjálfarar hafa sent inn.
Lesa meira