Fréttir

Opnað fyrir skráningar í Vetrar TÍM

Nú er búið að opna fyrir skráningar í Vetrar TÍM kerfi sveitarfélagsins, en þangað inn þarf að skrá alla iðkendur yngri flokka körfuknattleiksdeildarinnar.
Lesa meira

Fyrsti sigur vetrarins hjá Tindastól

Tindastóll náði að rífa sig í gang og landa góðum sigri í fyrsta leik Lengjubikarsins, 79 – 66, gegn áhugaverðu liði Fjölnis.
Lesa meira

Tindastóll tekur á móti spútnikliði Fjölnis

Tindastóll tekur á móti Fjölni í Lengjubikarnum á morgun sunnudag kl. 19.15. Fjölnismenn hafa farið mikinn í upphafi Íslandsmótsins á meðan okkar menn hafa verið að hiksta aðeins.
Lesa meira

Mikið um að vera um helgina

Það verður í mörg horn að líta hjá körfuknattleiksiðkendum Tindastóls um helgina. Alls spila hin ýmsu lið okkar 16 leiki um helgina og verða þeir leiknir á Sauðárkróki, í Stykkishólmi, Reykjavík, Garðabæ og Njarðvík.
Lesa meira

Tap fyrir KR

Tindastólstrákarnir töpuðu fyrir KR-ingum í kvöld með 21 stigi. 90-69 voru lokatölur. Okkar menn ekki dottnir í gírinn ennþá.
Lesa meira

Stórleikur í kvöld í DHL-höllinni

Tindastólsmenn heimsækja þá Gústa Kára og Palla Kolbeins og félaga í DHL-höllina í kvöld í annarri umferð Domino's deildarinnar. Bæði lið töpuðu fyrstu leikjum sínum og eru væntanlega staðráðin í að bæta fyrir það.
Lesa meira

Króksamótið 3. nóvember

Króksamótið, minniboltamót Tindastóls, verður haldið laugardaginn 3. nóvember. Um dagsmót er að ræða þar sem áherslan er lögð á skemmtun og fjör, en lítil sem engin á úrslit leikja.
Lesa meira

Búningapöntun yngri flokkanna

Nú er að fara af stað búningapöntun fyrir yngri flokkana og eru foreldrar beðnir um að senda inn pantanir sem allra fyrst, eða fyrir 20. október.
Lesa meira

Góður sigur drengjaflokks

Strákarnir í drengjaflokki byrjuðu tímabilið vel og unnu Stjörnuna í Síkinu á laugardaginn.
Lesa meira

Tindastóll tapaði fyrsta leik tímabilsins fyrir Stjörnunni.

Stjörnumenn gerðu góða ferð á Krókinn og tóku verðskuldað með sér tvö stig heim í Garðabæinn, lokatölur voru 79 – 90.
Lesa meira