13.12.2016
fór fram í Íþróttahúsinu í Varmahlíð mánudaginn 19. desember.
Lesa meira
23.11.2016
Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldin á Sauðárkróki laugardaginn 19. nóvember.
Lesa meira
28.12.2015
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, frjálsíþróttakona úr Tindastól, hlaut sæmdarheitið „Íþróttamaður Skagafjarðar 2015“, og hún var einnig valin „Íþróttamaður Tindastóls 2015“. Þetta var tilkynnt í hófi sem UMSS hélt 27. desember.
Lesa meira
27.07.2015
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti, fór fram helgina 25.-26. júlí.
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir varð Íslandsmeistari í hástökki kvenna, stökk 1,63m. Lið UMSS vann til 5 verðlauna á mótinu, 1 gull, 3 silfur og 1 brons.
Lesa meira
23.07.2015
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti, fer fram á Kópavogsvelli helgina 25.-26. júlí. Allt besta frjálsíþróttafólk landsins tekur þátt í keppninni, þar á meðal 7 Skagfirðingar.
Lesa meira
17.07.2015
UFA býður til Akureyrarmóts í frjálsíþróttum á Þórsvellinum á Akureyri helgina 18.-19. júlí. Mótið er fyrir alla aldursflokka. Skráðir keppendur eru um 120, þar af eru 23 Skagfirðingar.
Lesa meira
16.07.2015
Sumarmót UMSS í frjálsíþróttum var haldið sunnudaginn 12. júlí. Keppendur voru frá 12 ára aldri upp í fullorðinsflokka. Góður árangur náðist og er þar helst að nefna, að Daníel Þórarinsson UMSS stórbætti sinn fyrri árangur í 100m, 200m og 400m hlaupum.
Lesa meira
07.07.2015
Sumarmót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 12. júlí og hefst það kl. 13:00. Keppt verður í 100m og 200m hlaupum, langstökki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti. Mótið er opið öllum 12 ára og eldri.
Lesa meira
29.06.2015
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram á Selfossi helgina 27.- 28. júní. Stefanía Hermannsdóttir náði bestum árangri Skagfirðinga á mótinu, en hún varð í 2. sæti í spjótkasti 12 ára stúlkna, kastaði 24,13 m.
Lesa meira
16.06.2015
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið keppir nú um helgina, 20.-21. júní, í 2. deild Evrópukeppni landsliða, sem fram fer í Stara Zagora í Búlgaríu. Skagfirðingar eiga einn fulltrúa í íslenska liðinu nú, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir var valin til keppni í hástökki kvenna.
Lesa meira