31.01.2013
Nú er Domino's deildin að fara af stað aftur eftir hléið sem var gert á henni vegna Stjörnuleiks KKÍ. Verkefni Tindastóls eru ærin á næstunni, þrír gríðarlega mikilvægir leikir gegn liðum sem eru á svipuðum slóðum í töflunni.
Lesa meira
30.01.2013
Meistaraflokkur og unglingaráð ætla í sameiningu að efna til fjáröflunar í samvinnu við Sauðárkróksbakarí, með því að bjóða fólki upp á að fá morgunverð sendan heim á sunnudaginn.
Lesa meira
28.01.2013
Þriðja umferð Íslandsmóts yngri flokkanna hefst um helgina og eru fjórir yngri flokkar á ferðinni þessa fyrstu mótahelgi eftir áramót. Það eru stúlknaflokkur, 11. flokkur drengja, 8. flokkur stúlkna og 8. flokkur drengja.
Lesa meira
23.01.2013
Bæði 10. flokkur drengja og drengjaflokkur eru úr leik í Bikarkeppni KKÍ. 10. flokkur tapaði hér heima gegn KR og Hamar/Þór lagði drengjaflokkinn fyrir sunnan.
Lesa meira
18.01.2013
Í kvöld verður bikarleikur hér heima þegar KR-ingar koma í heimsókn í 10. flokki drengja. Á morgun heldur svo drengjaflokkurinn til Þorlákshafnar og spilar þar við Þór/Hamar.
Lesa meira
17.01.2013
Tindastóll sótti sér frekar óvænt stig í Síkinu í kvöld gegn heitasta liði deildarinnar KR. Eftir mikla baráttu, góðar varnir beggja liða og æsispennandi lokamínútur, lönduðu heimamenn sanngjörnum sigri 72-67.
Lesa meira
16.01.2013
KR-ingar mæta í Síkið á fimmtudag í 13. umferð Domino's deildarinnar. KR-ingar eru með 16 stig og eru heitasta liðið í dag, hafa unnið fjóra leiki í röð. Á meðan sitja okkar menn sem fastast á botninum, með 4 stig.
Lesa meira
15.01.2013
Ísabella Guðmundsdóttir, leikmaður Tindastóls í körfuknattleik, stundar nú nám og körfuknattleik í Riverwiew High School í Pennsylvaniu. Núna í vikunni birtist viðtal við Ísabellu sem gaman er að lesa.
Lesa meira
15.01.2013
Strákarnir í 11. flokki undir stjórn Bárðar Eyþórssonar, unnu alla sína leiki í 2. umferð B-riðils Íslandsmótsins, en mótinu var fresta í nóvember vegna veðurs. Strákarnir spiluðu í Smáranum gegn Breiðablik, Fjölni og Hamar/Þór.
Lesa meira
14.01.2013
Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið var það þriðja í röðinni og kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum.
Lesa meira