05.10.2012
Frjálsíþróttadeild UMFT og frjálsíþróttaráð UMSS halda uppskeruhátíð sína laugardaginn 20. október. Þar verða veitt verðlaun fyrir gott starf og árangur á árinu 2012 og félagar skemmta sér saman.
Lesa meira
05.10.2012
KKÍ mun standa fyrir dómaranámskeiði núna í október og verður námskeiðið með nýstárlegu sniði og kennt í fjarnámi. Með þessu móti vonast sambandið til að ná til fleiri áhugasamra dómaraefna.
Lesa meira
04.10.2012
Við þurfum að breyta æfingartöflu enn einu sinni og biðjumst velvirðingar á
því.
Færum 1-3 bekk yfir á þriðjudaga með eldri krökkunum og miðvikudagar breytast...sjá nánar
Lesa meira
04.10.2012
Tindastóll spilar sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu um helgina. Þá taka drengjaflokkur og meistaraflokkur á móti stórliði Stjörnunnar úr Garðabæ.
Lesa meira
04.10.2012
Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur valið nýjan landsliðshóp að loknu keppnistímabilinu utanhúss. Í hópnum eru tveir hlauparar úr UMSS, Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari og Björn Margeirsson millivegalengda- og langhlaupari.
Lesa meira
02.10.2012
Tindastóll á fulltrúa á blaðamannafundi Domino's deildarinnar sem nú stendur yfir í Laugardagshöllinni. Spár þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna var gerð heyrinkunnug og þar er okkur ekki spáð neitt sérstöku gengi.
Lesa meira
02.10.2012
Körfuknattleiksdeildin óskar eftir áhugasamri manneskju til að fjalla um málefni meistaraflokksins, skrifa um leiki og flytja fréttir af liðinu og starfsemi þess á heimasvæði körfuknattleiksdeildarinnar á tindastoll.is.
Lesa meira
02.10.2012
Tindastól teflir bæði fram drengjaflokki og unglingaflokki í vetur og hefur leikjaniðurröðunin nú verið gefin út. Drengjaflokkurinn byrjar hér heima gegn Stjörnunni á sunnudaginn.
Lesa meira
01.10.2012
Axel Kárason tók þátt í Evrópuævintýri A-landsliðs karla nú á dögunum, þar sem liðið þeyttist út um alla Evrópu og spilaði alls 10 landsleiki heima og heiman á innan við einum mánuði. Hann er leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Værlöse í Kaupmannahöfn og leggur stund á nám í dýralækningum við Kaupmannahafnarháskóla. Okkur lék forvitni á að vita hvernig Axel upplifði stemninguna í landsliðinu og fórum um víðan völl.
Lesa meira
28.09.2012
Fyrirhuguðu æfingamóti sem vera átti um helgina hefur verið aflýst, þar sem KR-ingar afboðuðu sig á síðustu stundu. Hattarmenn eru hins vegar á leiðinni og verða spilaðir leikir í kvöld og á morgun.
Lesa meira