Fréttir

Uppskeruhátið hjá yngstu flokkunum.

Á næsta sunnudag 14. okt verður uppskeruhátíð 8.,7.,6.og 5.flokks karla og kvenna haldin á Mælifelli. Hátíðin hefst kl.16.00 og í boði verður pizzahlaðborð. Verð 500 kr.
Lesa meira

Króksamótið 3. nóvember

Króksamótið, minniboltamót Tindastóls, verður haldið laugardaginn 3. nóvember. Um dagsmót er að ræða þar sem áherslan er lögð á skemmtun og fjör, en lítil sem engin á úrslit leikja.
Lesa meira

Búningapöntun yngri flokkanna

Nú er að fara af stað búningapöntun fyrir yngri flokkana og eru foreldrar beðnir um að senda inn pantanir sem allra fyrst, eða fyrir 20. október.
Lesa meira

Samantekt af sumrinu (Myndband)

Keppnistímabilið hjá m.fl karla er á enda og 8.sæti 1.deildar staðreynd. Árangur sem fæstir bjuggust við fyrir tímabil. Hér að neðan ætla ég að stikla á stóru á yfirstandani tímabili.
Lesa meira

Góður sigur drengjaflokks

Strákarnir í drengjaflokki byrjuðu tímabilið vel og unnu Stjörnuna í Síkinu á laugardaginn.
Lesa meira

Tindastóll tapaði fyrsta leik tímabilsins fyrir Stjörnunni.

Stjörnumenn gerðu góða ferð á Krókinn og tóku verðskuldað með sér tvö stig heim í Garðabæinn, lokatölur voru 79 – 90.
Lesa meira

Domino's deildin hefst á sunnudag!

Loksins, loksins hefst Domino's deildin í körfubolta á morgun. Það er enginn smá leikur sem boðið verður upp á í Síkinu, nefnilega Tindastóll - Stjarnan.
Lesa meira

Uppskeruhátíð

Frjálsíþróttadeild UMFT og frjálsíþróttaráð UMSS halda uppskeruhátíð sína laugardaginn 20. október. Þar verða veitt verðlaun fyrir gott starf og árangur á árinu 2012 og félagar skemmta sér saman.
Lesa meira

Dómaranámskeið með nýstárlegu sniði

KKÍ mun standa fyrir dómaranámskeiði núna í október og verður námskeiðið með nýstárlegu sniði og kennt í fjarnámi. Með þessu móti vonast sambandið til að ná til fleiri áhugasamra dómaraefna.
Lesa meira

Breytt æfingartafla tekur í gildi í næstu viku 8.október

Við þurfum að breyta æfingartöflu enn einu sinni og biðjumst velvirðingar á því. Færum 1-3 bekk yfir á þriðjudaga með eldri krökkunum og miðvikudagar breytast...sjá nánar
Lesa meira