27.09.2012
Það verður nóg um að vera í íþróttahúsinu á föstudag og laugardag. Þá verður haldið æfingamót með þátttöku Tindastóls, 1. deildarliðs Hattar frá Egilsstöðum og KR.
Lesa meira
26.09.2012
Hættu að hanga !
Komdu að synda vikuna 1-7.október í sundlaug Sauðárkróks.
,, Allir að taka þátt,, ofl..
Lesa meira
26.09.2012
Meistaraflokkur karla tekur á móti úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi í æfingaleik í kvöld kl. 18.15 í Síkinu. Frítt verður inn á leikinn.
Lesa meira
25.09.2012
Aðalfundur körfuknattleiksdeildarinnar var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum var Þröstur Jónsson kjörinn nýr formaður deildarinnar og samþykkt var að senda meistaraflokk kvenna til leiks í Íslandsmóti á næsta keppnistímabili.
Lesa meira
25.09.2012
Tindastóll og Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hafa komið sér saman um að senda sameiginlegt lið til leiks í Íslandsmóti stúlknaflokks í vetur.
Lesa meira
24.09.2012
undir Úrslit og heitir Sprettsundmót 2012. Það fengu allir keppendur viðkenningarskjal með sínum greinum og tímanum.
Lesa meira
24.09.2012
Karlalið Tindastóls hélt suður yfir heiðar um helgina og spilaði þar tvo æfingaleiki. Liðið tapaði fyrir ÍR á föstudag, en vann Njarðvík á laugardag. Stelpurnar í stúlknaflokki töpuðu síðan æfingaleik sínum við meistaraflokk Þórs.
Lesa meira
23.09.2012
Lokahóf knattspyrnudeilar Tindatóls f. m.fl. var haldið í Miðgarði sl. laugardag.
Lesa meira
22.09.2012
Síðasti leikur sumarsins fór fram á Valbjarnarvelli í dag. Tindastólsliðið var arfaslakt og litlu munaði að liðið jafnaði verstu úrslit í sögu Tindastóls (7-0 tap frá árinu 1984). Greynilegt að liðið var komið í vetrarfrí og hvað eftir annað löbbuðu leikmenn Þróttara framhjá okkar mönnum. En litið framhjá þessum hörmungum í dag, þá var tímabilið flott, 27 stig staðreynd og oftar en ekki góðir leikir hjá liðinu í sumar.
Lesa meira
21.09.2012
Komdu þá á æfingu : ) Við erum byrjuð : )
Æfingarplan/tafla: ofl..
Lesa meira