Fréttir

Æfingamót á föstudag og laugardag

Það verður nóg um að vera í íþróttahúsinu á föstudag og laugardag. Þá verður haldið æfingamót með þátttöku Tindastóls, 1. deildarliðs Hattar frá Egilsstöðum og KR.
Lesa meira

Hættu að hanga ! Komdu að ganga, hjóla eða að synda !.

Hættu að hanga ! Komdu að synda vikuna 1-7.október í sundlaug Sauðárkróks. ,, Allir að taka þátt,, ofl..
Lesa meira

Æfingaleikur við Skallagrím í kvöld

Meistaraflokkur karla tekur á móti úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi í æfingaleik í kvöld kl. 18.15 í Síkinu. Frítt verður inn á leikinn.
Lesa meira

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar í gærkvöldi

Aðalfundur körfuknattleiksdeildarinnar var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum var Þröstur Jónsson kjörinn nýr formaður deildarinnar og samþykkt var að senda meistaraflokk kvenna til leiks í Íslandsmóti á næsta keppnistímabili.
Lesa meira

Tindastóll og KFÍ í samstarf um stúlknaflokk

Tindastóll og Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hafa komið sér saman um að senda sameiginlegt lið til leiks í Íslandsmóti stúlknaflokks í vetur.
Lesa meira

Úrslit komnar á netið frá sprettsundmótinu 20.sept

undir Úrslit og heitir Sprettsundmót 2012. Það fengu allir keppendur viðkenningarskjal með sínum greinum og tímanum.
Lesa meira

Tap og sigur í æfingaleikjum meistaraflokksins - tap hjá stúlknaflokki á Akureyri

Karlalið Tindastóls hélt suður yfir heiðar um helgina og spilaði þar tvo æfingaleiki. Liðið tapaði fyrir ÍR á föstudag, en vann Njarðvík á laugardag. Stelpurnar í stúlknaflokki töpuðu síðan æfingaleik sínum við meistaraflokk Þórs.
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Tindastóls

Lokahóf knattspyrnudeilar Tindatóls f. m.fl. var haldið í Miðgarði sl. laugardag.
Lesa meira

6-0 tap gegn Þrótti (myndband)

Síðasti leikur sumarsins fór fram á Valbjarnarvelli í dag. Tindastólsliðið var arfaslakt og litlu munaði að liðið jafnaði verstu úrslit í sögu Tindastóls (7-0 tap frá árinu 1984). Greynilegt að liðið var komið í vetrarfrí og hvað eftir annað löbbuðu leikmenn Þróttara framhjá okkar mönnum. En litið framhjá þessum hörmungum í dag, þá var tímabilið flott, 27 stig staðreynd og oftar en ekki góðir leikir hjá liðinu í sumar.
Lesa meira

Langar þér að æfa sund með sunddeild Tindastóls í vetur??

Komdu þá á æfingu : ) Við erum byrjuð : ) Æfingarplan/tafla: ofl..
Lesa meira